ég var að velta einu fyrir mér. Sko nú er Harry og vinir hans að verða stórir (unglingar) og hvað gerist á unglingsárum? Nú þá fer maður að spá svona í hitt kynið. Sko ég hélt að Harry Potter bækurnar og myndirnar væru svona fyrir alla og svona en samt svona meira fyrir börn, en það er ekki eitt sem ég skil ekki Harry er núna unglingur og er að spá í stelpur og svona eins og gengur( það er bara eðlilegt) en þetta er að breitast í ÁSTARSÖGUR í bók nr 4 er einhver stelpa og svo er sagt að í bók nr 5 eigi hann eftir að hitta stelpu og byrja með henni og bla bla. En hafa krakkar eithvað gaman af ástarsögum? og þó ? ég veit ekki. En þegar hann verður 16-17-18 þá eru litlir krakkar eins og 6-10 ekki alveg ekki að skilja þetta enhver galdra strákur að eiga kærustu og er orðin stór. Fyrstu 3 myndirnar höfða meira til baran og svo eru hinar (þegar Harry er orðin stór) höfða meira til fullorðinsfólks. Þetta er könnun sem ég tók af einhverri síðu, könnuninn var gerð í bretlandi frá krökkum 6 ára til 50 ára og svona var útkoman:

Bók nr:1-3 höfðar meira til barna 6-15 ára
Bók nr:4-5 eiga eftir að höfða meira til 13-20 ára
Bók nr:6-7 eiga eftir að höfða meita til eldrikynslóðarinnar.

En plís ekki segja að bækur númer 5-7 eru ekki komnar út svona stóð þetta á netinu :)

cooly