Sælir kæru HP-hugarar :)

Eins og þið flestið hafið vafalaust tekið eftir þá hef ég verið frekar inactive síðastliðna daga. Ástæðan fyrir því er að hef lent í vandræðum með aðgang að netinu.

Ég vildi bara láta ykkur vita að þetta verður sennilega svona í nokkurn tíma, en ég mun reyna að gera mitt besta til þess að komast á netið (í skólanum og hjá vinum og svoleiðis :þ).

Fannst bara að þið hefðuð rétt að vita af þessu… <br><br>

<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>'They're the second best team in the world, and there's no higher praise than that.' - <b>Kevin Keegan</b></i><br><hr>
<i>Anyway the wind blows…</i
Anyway the wind blows…