Jæja, góðir hálsar, hér með lýsi ég því að <b>Triviu keppni Sverrsa</b> er formlega byrjuð. Á hverjum degi ársins(og jafnvel lengra) á ég eftir að spyrja einnar spurningu í korki hér á huga. Ég vil benda á að svarið á að koma beint í skilaboðaformi til mín, ekki í korkasvari hér á huga. Þú munt fá 1 stig ef svarið er rétt. Ef þú hefur áhuga á getur þú heimsótt <a href="http://kasmir.hugi.is/sverrsi/">Kazmír síðuna mína</a> og skoðað þar allar spurningarnar og Topp 10 listann yfir stigahæstu hugarana. Ég vil biðja ykkur um að afsaka ef að ég kemst ekki inn á huga til að senda inn spurninguna inn, en ég mun reyna. En nú mun ég ekki tefja þig lengur, spurning dagsins í dag er….

<b>…hvaða tapaði England með margra stiga mun í síðasta leik þeirra við Transylvaníu?</b>

Með kveðju, Sverrsi<br><br><b>Tilvitnun:</b>

<i>…ef að þú ert virkilega að skrifa þetta þá ertu greinilega eikkað sick.. 11 ára snáði skirfar ekki svona greinar… Sk1nn1

…ég þori að veðja að mamma þín og pabbi hafi í sameiningu vandað sig afskaplega við að skrifa þetta bréf… Gismo162

…það sem ég held að er að faðir þinn skrifi greinarnar þínar fyrir þig… AphexT</i