ég hef verið að spá hvort það væri nokkuð vitlaust að setja bækur í stafrænt form og gefa þær út.Um daginn rakst ég á hp og eldbikarinn og hp og fanginn frá askaban og fleiri bækur. Það er náttúrulega miklu betra td bækurnar eyðileggjast ekki(nema út frá vírusum) og margt fleira


En ég las yfir allar bækurnar fyrir nokkrum dögum og komst að þeirri niðurstöðu að myndirnar eru ömurlegar td Hagrid ætti að vera miklu ljótari og draugarnir eru ekki nógu flottir og margt fleira og td hyppógrífinninn var tekinn beint úr dungeons & dragons og vitsugurnar líka


þetta var ömurleg grein
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950