Quidditch er íþrótt galdramanna.
Hún er svipuð og körfu- og fótbolta en þetta er spilað á töfrakústum. 2 lið spila í einu. Notaðir eru 4 boltar sem heita tromla, 2 rotarar og gyllta eldingin.
7 leikmenn eru í hverju liði:
Leitarinn leitar að gylltu eldingunni en hún fer mjög hratt og varla er hægt að ná henni né sjá hana. Þegar leitarinn í öðruhvoru liðinu nær eldingunni er leikurinn búinn og liðið sem leitarinn er í fær 150 stig og oftast vinnur leikinn.
Gæslumaður passar að tromlan komist ekki í gegnum 3 17 metra háar stengur með hring efst (hef ekki hugmynd hvernig á að lýsa þessu).
Tromlan er stór rauður bolti
2 Varnarmenn eru með kylfur og nota þær til að beina roturunum í átt að leikmönnunum í hinu liðinu. Rotararnir eru svartir harðir boltar sem geta hæglega brotið í manni bein við smástroku.
2 Sóknarmenn reyna að koma rauðu tromlunni í 17 metra háu
hringina. Maður fær 10 stig fyrir að skora.
Vonandi var þetta nógu skiljanlegt hjá mér.
