Ég ákvað að setja þetta á korkinn til þess að fá viðbrögð.

Nú er áhugamálið komið vel af stað (miklu betur en ég þorði að vona) en nú vil ég fara að sjá betri greinar. Við erum oft að sjá eitthvað sem er bara endurtekið upp úr bókunum (T.d. Quidditch korkurinn var sendur inn sem grein) og flestir vita. Vill fólk ekki frekar lesa skemmtilegar pælingar um bækurnar (T.d. hvernig Fönixreglan muni verða, pælingar um bækurnar eða fanfiction) heldur en einhverjar beinar staðreyndir sem allir vita sem hafa lesið bækurnar??

Kveðja!<br><br>

<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>I couldn't take it any longer and lord I was crazed
And when the feeling came upon me like a tidal wave
I started swearing to my god
And on my mother's grave
That I would love you to the end of time
I swore I would love you to the end of time

So now I'm praying for the end of time
To hurry up and arrive
'Cause if I gotta spend another minute with you
I don't think that I can really survive
I'll never break my promise or forget my vow
But God only knows what I can do right now
I'm praying for the end of time
So I can end my time with you

- Meat Loaf (Paradise by the dashboard lights)</i><br><hr>

<i>I´ll be back…</i
Anyway the wind blows…