Fyrsta ár:
Leiðarvísir í ummyndun fyrir byrjendur eftir Emeric Switch
Saga galdranna eftir Bathildu Bagshot
Ýmsar kynjaskepnur og hvar má finna þær eftir Newt Scamander Töfradrykkir og elexírar eftir Arsenius Jigger
Galdrakenningar eftir Adalbert Waffling
Eitt þúsund töfrajurtir og sveppir eftir Phyllidu Spore
Hin myrku öfl: handbók í sjálfsvörn eftir Quentin Trimble
Almenna álagabókin, (1.stig) eftir Miröndu Goshawk


Annað ár:
Vikufrí hjá vofu eftir Gilderoy Lockhart
Á flakki með forynjum eftir Gilderoy Lockhart
Veiðiferð með vörgum eftir Gilderoy Lockhart
Almenna álagabókin (2.stig) eftir Miröndu Goshawk
Trítlað með tröllum eftir Gilderoy Lockhart Í vist hjá vampírum eftir Gilderoy Lockhart
Á vergangi með varúlfum eftir Gilderoy Lockhart
Sumardvöl hjá snjómanninum eftir Gilderoy Lockhart


Þriðja ár:
Framtíðin Afhjúpuð eftir Cassöndru Vablatsky
Ummyndunarferli eftir Emeric Switch
Almenna álagabókin (3.stig) eftir Miröndu Goshawk
Ógnvænlega skrímslabókin eftir ??????


Fjórða ár:
Almenna álagabókin (4.stig) eftir Miröndu Goshawk


Þetta eru þær bækur sem að minnst er á í bókunum, þrátt fyrir að þær séu eflaust fleiri, bara ekkert talað um þær.