Elizabeht Katrin White og
Mollianna Leona White

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

,,Molly! Gerðu það ekki vera reið útí mig‘‘ sagði Elizabeth þreitulega ,,kannski mun þitt bréf koma á morgun‘‘ Sagði hún í tilraun sinni til að hressa systur sína. Molly nuddaði bláu augun sín af miklum ákafa sneri sér að systur sinni ,,ég náði ekki sagði hún ákveðin,, þínir blossar voru miklu fagurri en mínir svo líka miklu stærri enn mínir‘‘ henni virtist mikið niður fyrir.
Elizabeth sem var staðráðin í að gefast ekki upp sagði þá ,,þú náðir að galdra og enginn með fullu viti mundi segja annað, ég er alveg viss um að bréfið muni koma í fyrramálið‘‘ Molly virtist ögn glaðari við þessa málamiðlun. Molly tók þá svörtu lokkana sem voru fyrir andliti hennar og setti þá á bakvið eyrað, en það var ekki það sem kom henni Elizabeth á óvart heldur það að Molly brosti og tók þéttu taki um systur sína.
Af því virtist að hún var aftur eins og hún áttu að sér að vera.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Þær höfðu sofnað hlið við hlið í rúmi Molly inní sameigilegu svefnherbergi White systranna.
Molly rumskaði þegar tók að birta, hún var rétt að ná stírunum úr auganu hennar þegar hún heyrði að eitthvað klessti á gluggann hún fór fram úr og sá að uglan þeirra hún Mirabelle hafði klesst á gluggann. Molly læddist að glugganum til að vekja ekki systur sína sem lá enn í rúminu. (Molly síndist hún vera að slefa.) Molly sá að Mirabelle hélt á bréfi, hún opnaði bréfið og sá að þetta var bréf frá Hogwarts-skóla galdra og seiða! Hún opnaði bréfið rólega og las:

Kæra fröken White það er okkur ánægja að tilkynna yður að þér hafi hlotist skólavist í Hogwarts – skóla galdra og seiða. Meðfylgjandi er listi yfir bækur og nauðsynleg tæki. Önnin heftst 1. september. Við væntum uglu yðar fyrir 31. júlí.

Skólastjóri: Albus Dumbledore
(eftirmaður Merlins, Hæstráðandi seiðmaður Warlocks, æðsti Mugwump, Meðlimur Alþjóðarsamtaka Galdramanna).
Molly virtist svo agndofa að hún gat ekki komið upp orði sem var mjög ólíkt henni.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

,,Beth vaknaðu‘‘
,,ekki, ég vil sofa!!‘‘ umlaði Elizabeth.
,,Beth vaknaðu!‘‘ sagði Molly sem var orðin pirruð.
,,ókei ókei hvað gengur á?‘‘
,,Það kom!‘‘ sagði Molly glöð.
,,Hvað kom, Molly?
,,Nú auðvitað bréfið‘‘ svaraði Molly sem var mjög fúl yfir því að systir sín fattaði ekki þessi skíru skilarboð.
,,Nú er það til hamingju systa‘‘ sagði Elizabeth og brosti
,,förum að vekja mömmu kannski getum við farið í skástræti í dag‘‘ Sagði Elizabeth glöð.
Molly leist mjög vel á þessa hugmynd.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~


Þær opnuðu varlega dyrnar á svefnherbergi foreldra sinna, Molly hóf að ýta við mömmu sinni. Mamma þeirra vaknði um leið, Molly bennti henni á að koma fram á gang svo þær myndu ekki vekja pabba sinn.
,,Stelpur hvað eru þið að vekja mig svona snemma? Klukkan er bara sjö‘‘ þetta sagði hún þegar hún var að ná seinustu stírunum úr augunum.
,,mamma ég fékk bréfið, ég fékk bréf til að komast í Hogwarts!‘‘ sagðu Molly sem var alveg að springa úr spenningi.
,,er það elskan, en frábært við förum þá í dag að kaupa alla hlutina fyrir skólann elskurnar, en fyrst að klukkan er ekki nema sjö þá legg ég til að þið farið að leggja ykkur í svona tvo klukkutíma áður enn við förum niður og fáum okkur morgunmat‘‘
Sagði hún og labbaði þreitt aftur inní svefnherbergið.
Það versta var að stelpurnar voru ekki á þeim buxunum að fara að sofa núna, þess í stað fóru þær inní herbergi og birjuðu að tala af miklum krafti um það í hvað heimavist þær myndu lenda í.
,,ég mun lenda í Hufflepuff‘‘ sagði Molly leið.
,,hvaða vitleysa þú ert svo klár og hugrökk að þú myndir ábyggilega lenda í Gryffindor‘‘
,,Það hugsa ég ekki enn það er nú samt alveg víst að þú munir lenda í Gryffindor, ég hef bara aldrei séð neinn sjúga í sig eins mikið lærdómsefni‘‘ Molly glotti.
En Elizabeth roðnaði eilítið ,,er það‘‘ sagði hún þó án þess að krefjast svars.
Eftir dálitla stund sofnuðu White systurnar hlið við hlið á hörðu viðargólfinu.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

klukkan var að verða tíu um morgun, þær héldu að þær myndu ekki sofna eftir öll þessi læti vegna einu litlu bréfi en þær gerðu það nú samt. Molly fékk spennufall en systir hennar, Elizabeth var bara ennþá þreitt eftir að hafa verið vakin klukkan sjö um morguninn.
Elizabeth rankaði við sér enn ákvað að vekja ekki systur sína strax, hún klæddi sig í muggaföt; gráa peysu með brúnum röndum og gallabuxur. Hún breitti hárinu í rennislétt svart hár með nokkrum dumbrauðum lokkum í, að þessu loknu vakti hún systur sína sem vildi ekki vakna.
,,láttu mig vera Elizabeth!‘‘ sagði Molly önug.
,,Þú verður að vakna“ sagði Elizabeth pirruð
,,bréfið þitt kom í morgun, eða ertu strax búin að gleyma því?‘‘ þetta sagði Elixabeth í gríni.
,,Ha? Ég að gleyma því? Auðvitað ekki! Ertu vitlaus?
Ég er alveg að koma. Nenniru að bíða Beth?‘‘sagði Molly.
,,Já já en þú verður að flýta þér‘‘
Molly stökk uppúr rúminu og hóf að klæða sig; svarta hettupeysu og víðar gallabuxur, en þetta var uppáhalds muggaklæðnaður Molly.
Svo gekk hún hröðum skrefum að snirtiborðunu og breytti hárinu ekkert nema setti bara tagl í það.
,,Vá ég hef aldrei séð þig, Molly sleppa því að breyta hárinu þínu á morgnana‘‘ hún hló á meðan hún sagði þetta.
,,ég veit, maður verður að færa fórnir ef maður vill ekki vera of sein í morgunmat‘‘ hún þóttist vera alvarleg en tókst ekki betur enn það að hún var orðin rauð í framan við það eitt að reyna að halda hlátrinum inni.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Hæ mamma, hæ Thomas og hæ Patrick sögðu stelpurnar í einum kór, alveg nákvæmlega jafnar eftir áralanga þjálfun.
,,hvað er í matinn?‘‘ sagði Molly vongóð.
,,gettu‘‘ sagði Lauren mamma white krakkanna.
,,humm… leyfðu mér að hugsa; grísarsteik, kjötsúpa, grænar og gularbaunir og auðvitað hunangsöl‘‘ sagði Molly.
,,heimskingi‘‘ sagði Elizabeth
,,þetta er kvöldmatur sem þú varst að telja upp!‘‘
,,ég veit, þetta hljómaði bara svo rosalegagóður matur og ég er alveg glorhungruð‘‘ Allir sem voru inní herberginu hlógu.
,,Næstum rétt elskan það er nú samt bara hafragrautur, ristaðbrauð og graskerssafi‘‘.
Molly dæsti hún var ekki ánægð með matseðilinn á heimilinu. Þó að systurnar voru ekki ánægðar með matinn létu þær það ekki spilla fyrir sér deginum heldur gengu þær glaðar niður götuna hjá Leka seiðpottinum ásamt mömmu sinni og bræðrum.
Þau gengu inná kránna og röbbuðu smá stund við gamla bareigandann og fóru svo inní lítið hliðarherbergi. Stelpunum fannst mjög furðulegt þegar mamma þeirra fór að pota í múrsteinanna. Þegar hún hafði gert þetta dálitla stund hófu múrsteinarnir að opna gat á vegginn en svo eftir dálitla stund var þetta orðið að snirtilegri holu í vegginn þegar systurnar löbbuðu innum opið með mömmu sína í fararbroddi sáu þær að þetta var skástræti, gata sem iðaði af mannlífi. Þær gengu lengra inní götuna og systurnar sem voru orðlausar göptu af undrun ,,komum fyrst til herra Ollivanders til að kaupa sprota handa ykkur, gullin mínn‘‘ sagði mamma þeirra blíðlega. Þær gengu rólega inní dimma búð, þær höfðu gengið dálitla stund þegar þær sáu gamlan mann skjóta upp kollinum undan afgreiðsulborðinu.




takk fyrir að lesa ;)