Hér eru ýmis hlutir sem þið vitið kannski ekki um karakterana í Harry Potter bókunum, um Rowling sjálfa og bara ýmislegt forvitnilegt sem þið gætuð haft gaman af. Ég fann þessar staðreyndi á síðu sem heitir www.jkrowling.com en það er opinber heimasíða Rowlings sem hún skrifar sjálf inná.
Njótið.

Vissuð þið?

Að Molly Weasley hét áður en hún giftist Arthúr Molly Prewett.

Að Voldemort drap einhverja nána Molly úr fjölskyldunni hennar. En nöfnin á þeim koma fram í 1.kafla í Harry Potter og viskusteininum.

Að Arthúr Weasley er einn af þremur bræðrum.

Að Fred og George fæddust 1. Apríl(April’s fools day).

Að eftirnafn Rons er eitt af þremur eftirnöfnum sem Rowling breytti aldrei.

Að fullt nafn Ginny er Ginevra.

Að eftirnafn Weasley fjölskyldunnar er dregið að dýrum sem lifa í Englandi (weasels).

Að nafn Hermione er borið fram Her-my-o-nee.

Að Hermione á afmæli 19. September.

Að undir yfirborðinu er Hermione óörugg og mjög hrædd við að gera mistök(eins og sést á bogganum hennar í Fanganum frá Azkaban.

Að þegar Rowling byrjaði að skrifa bækurnar var efrirnafn Hermione, Puckle.

Að fullt nafn Harrys er Harry James Potter.

Að Gilderoy Lockhart er eini karakterinn í bókunum sem Rowling byggir á raunverulegri persónu sem hún hefur hitt.

Og að sú persóna er jafnvel meira egó en Gilderoy.

Að Skakklappi er hálfur Kneazle.(Því miður stendur ekki hvað Kneazle er en það stendur í bók sem Rowling hefur skrifað sem heitir Fantastic Beasts and Where to Find Them.)

Að Útlit Skakklappa er byggt á ketti sem Rowling sá alltaf þegar hún borðaði hádegismat úti á torgi þegar hún vann í London seint á áttundaáratugnum(1980 og eitthvað).

Að sá köttur var náttúrulega alveg eins og Skakklappi stór, appelsínugulur og með andlit eins og hann hefði hlaupið á vegg.

Að útgáfustjóri Rowling vildi að hún sleppti atriðinu þegar Harry, Ron og Hermione slást við tröllið í fyrstu bókinni. En Rowling neitaði þar sem Hermione er svo pirrandi í byrjun bókarinnar að Rowling fannst þurfa eitthvað stórt(bókstaflega), til að hún, Harry og Ron yrðu vinir.

Að Rowling er með ofnæmi fyrir köttum.

Að Rowling finnst Hermione líkast sér þegar hún var yngri. Því að fólk sá Rowling sem pirrandi Know-it-all.

Að í fyrsta uppkastinu að leyniklefanum sem Rowling skrifaði söng Næstum Hauslausi Nick söng, um þegar að hausinn á honum var (næstum) tekinn af . Sem hann samdi sjálfur en útgefandi Rowling(editor, útgefandi er það ekki?) lét hana fjarlægja sönginn því hann var of langur.

En allavega hér kemur hann á ensku (hann er of langur til að ég geti þýtt hann).

It was a mistake any wizard could
make
Who was tired and caught on the hop
One piffling error, and then, to my
terror,
I found myself facing the chop.
Alas for the eve when I met Lady
Grieve
A-strolling the park in the dusk!
She was of the belief I could straighten
her teeth
Next moment she’d sprouted a tusk.
I cried through the night that I would soon
put her right
But the process of justice was lax;
They’d brought out the block, though
they’d mislaid the rock
Where they usually sharpened the axe.
Next morning at dawn, with a face
most forlorn,
the priest said to try not to cry,
“You can come just like that, no, you
won’t need a hat,”
And I knew that my end must by nigh.
The man in the mask who would have
the sad task
Of cleaving my head from the neck,
Said ”Nick, if you please, will you get
to your knees,”
And I turned to a gibbering wreck.
“This may sting a bit” said the cack
- handed twit
And he swung the axe up in the air,
But oh the blunt blade! No difference
it made,
My head was still definitely there.
The axeman he hacked and he
whacked and he thwacked,
“Won’t be to long”, he assured me,
But quick it was not, and the bone
-headed clot
Took forty-five goes ‘til he floored me.
And so I was dead, but my faithful old
head
It never saw fit to desert me,
It still lingers on, that’s the end of my
song,
And now, please applaud, or you’ll hurt
me.

Jæja þá líkur þessu Vissuð þið? Ég vona að þið hafið haft gaman að þessu.
Eins og ég sagði áðan þá ert þetta að opinberri heimasíðu Rowling. En þar sem þetta var allt á ensku þá ákvað ég að þýða þetta á íslensku svo þetta yrði auðskiljanlegra.
Þið megið endilega koma með athugasemdir.
Kveðja
Catium.
Heimsyfirráð, súkkulaði og Harry Potter.