Þessi Grein er þýdd af HP-lexion.org


Þegar Umbridge var kennari í Varnir gegn myrku öflunum fengu krakkarnir ekki að galdra neitt
í tímunum heldur lásu þau bara um galdurinn og áttu þá að kunna hann, Hermione fékk þá hugmynd að Harry gæti kennt nemendum Varnir gegn myrku öflunum utan tíma
svo að þau fengu einhverja æfingu. Hann samþykkti þetta og fyrsti fundurinn var haldinn á barnum Hog’s Head í Hogsmeade. Eftir að Dobby hjálpaði Harry að finna herbergi kallað the Room of Requirement gat kennslan hafist.
Þau kölluðu félagið VD sem stóð fyrir Varnarlið Dumbledore’s.

Meðlimir VD vissu ekki að það hvíldi bölvun á þeim,
ef einhver í félaginu kjaftaði frá fundunum myndi hann fá helling af stórum ljótum bólum í andlitið sem mynda orðið “Klöguskjóða”.
Til að láta meðlimi vita af fundunum var þeim gefið gervi Galleon.
Raðnúmerið á galleoninu breyttist og sýndi dagsetningu næsta fundar ef maður héldi því á milli handanna svo að það hitnaði.

VD meðlimirnir lærðu margar bölvanir og aðra galdra t.d.
Expelliarmus og Verndargaldurinn. Jafnvel Neville og Creevey bræðurnir urðu býsna góðir þökk sé þolinmæði Harry’s.
Þegar Harry, Ron, Hermione, Luna og Neville fóru til London til að bjarga Siriusi hjálpaði það þeim mikið að hafa verið í VD og lært allar þessar bölvanir sem þau þurftu að nota þegar þau börðust við dráparanna.
Enginn úr VD var drepinn þökk sé meðlimum Fönixreglunnar sem komu til að hjálpa þeim.
Því miður var Sirius drepinn af frænku sinni Bellatrix Lestrange.

Meðlimir í Varnarliði Dumbledore’s:

Hannah Abbott
Lavender Brown
Katie Bell
Susan Bones
Terry Boot,
Cho Chang
Michael Corner
Colin Creevey
Dennis Creevey
Marietta Edgecombe
Justin Finch-Fletchley
Seamus Finnegan,
Goldstein, Anthony
Hermione Granger
Angelina Johnson
Lee Jordan
Neville Longbottom
Luna Lovegood
Ernie Macmillan
Padma Patil
Pavarti Patil
Harry Potter
Zacharias Smith
Alicia Spinnet
Dean Thomas
Fred Weasley
George Weasley
Ginny Weasley
Ron Weasley