hæhæ… Netið heima hefur ekkert virkað í næstum mánuð þannig að ég hef ekki geta sent inn þennan kafla, sorry. En eins og venjulega eru líklega SPOILERAR í kaflanum…

Kv.Regí =)

P.S endilega sendið mér álit…


10. Kafli, Háll sem áll, eða…

Á sunnudeginum fengum við stundarskrárnar:
á mánudögum var Umönun galdraskepna með Slytherin, Saga galdrana með Hufflepuff og Ummyndun með Slytherin.

Þegar við Tiger röltum yfir skólalóðina til að fara í fyrsta tímann. Hagrid vísaði okkur á bak við kofann sinn. Þar var stór vatnstankur fullur af svörtum sæskrímslum, nokkurn vegin sæslöngum.

,,Hagrid, hvað er þetta?“ spurði vinkona Rons, Hermione.
,,Þetta eru Snegglur.” svaraði, flestum til mikillar undrunnar Draco með lotningu.
,,Það er rétt, 10 stig fyrir Slytherin.“ sagði Hagrid.

Draco benti öllum á að… ,,Þetta ættu allir galdramenn og nornir að vita, því það er keppt á þeim, það er frábær íþrótt, þó er hún ekki nálægt því eins spennandi og Quidditc…”

Hvað var Quidditc? Æ, mér var sama, ég kæmist að því seinna…

Allt í einu datt mér í hug 3 þjóðsagna verur…
,,Voru Loch-Nesh skrímslið, Lagarfljótsormurinn og Fáfnir þá Snegglur? Eða hvað?“ spurði ég.
,,Já, Keppnislið Drumstrang fer reglulega í keppnisferðir og er mjög kærulaust, þeir hafa að minsta kosti misst þrjár ótamdar Snegglur frá sér…” Svaraði Hagrid.

Næstu tíu mínúturnar, útskýrði Hagrid hvað Snegglur væru og hvernig ætti að meðhöndla þær, hann útskýrði hvernig maður stýrði þeim á baki og hvað maður ætti að varast… Ég hlustaði með öðru eyranu og með hinu hlustaði ég á útskýringar Tigers á því hvað Quidditc væri, og þar sem Quidditc reyndist vera mjög skemtileg íþrótt, þá, var ég mjög lítið að hlusta…

Það sem eftir var af tímanum áttum við að bandvenja Snegglur og einhvern tíman fyrir jól áttum við að keppa á þeim.

Hver og einn fékk eina Snegglu og átti að temja hana smátt og smátt, það sem kom mér mest á óvart var að Snegglurnar voru ekki bara snöggar í vatni heldur líka á landi.

Snegglan mín hét Zéte en Tiger fékk Zýdos.

Það gekk mörgum erfinlega að ráða við sínar Snegglur, en okkur Tiger gekk vel, hún var að vísu vanari Snegglum því vinur föður hennar ræktaði þær. Þegar Draco misti sína frá sér, í þriðja sinn, gat ég ekki stilt mig um að hlæja…
,,Heldur þú að þú ráðir betur við Zetres? þú hefur greinilega fengið auðveldari Snegglu en ég! Skiptum og vitum hvor ráði betur við hinns Snegglu.“ sagði hann fúll og var greinilega ekki eins hrifinn af Snegglunum lengur…

Zetres var erfiður en þegar ég beitti gamalli aðferð sem mér var kend á hunda, sem ég kallaði Kipp-Kipp aðferðina, hlíddi hann eftir eitt kipp, en um Zéte var annað að segja, hún varð fúl og reyndi að bíta Draco, rikkti í tauminn og hvæsti ógnandi.

Að lokum réðst hún á hann, ég brást skjótt við seppti Zetres og stökk á Zéte, sem reis hátt upp og ætlaði að kasta sér á Draco. Ég náði í tauminn og rikkti. Hún kastaði sér svo snökkt aftur að ég rétt svo náði að rétta hálsinn af, því annars hefði hún lent á mér. En vandamálið var að núna var ég komin á bak á ótaminni Snegglu, ég hefði átt að hlusta… Eftir að minsta kosti 5 snögga hlikki róaðist Zéte, en þá sá ég að Zetres var farinn af stað. Einhvern veginn vissi ég að ég yrði að ná honum og greip þétt um tauminn og þrísti hælunum í hliðar Zéte, með þeim afleiðingum að hún þaut af stað á eftir Zetres. Þótt ótrúlegt sé náðum við honum á örfáum sekundum, ég var mjög heppin að kastast ekki af baki þegar hún snarhemlaði og snaraðist í veg fyrir hann.

Ég greip um taum hans og kippti, hann hlíddi um leið. Zéte var mun auðveldari viðfangs á leiðinni til baka.

Þegar ég var komin niður á jörðina fór ég að hugsa hvað þetta hafði verið tæpt, en gat samt ekki annað en hleigið af því hve fáranglegt það var að sleppa Zetresi til að grípa í Zéte.

Flestir virtust þó ekki taka eftir þeirri heimsku minni og hrósuðu mér mikið fyrir vikið, þó Ron hafi hvíslað að mér gastu ekki leift henni að ganga frá honum fyrst.

Tiger kom svo og spurði: ,,Ertu viss um að þú hafir verið alin upp sem muggi? Ef svo er þá skal ég hundur heita, ég hef 2 farið á Snegglubak, en ég gæti ekki haldið jafnvægi þegar þær skvetta eða reyna að veltast, annað hvort ertu mjög hugrökk eða mjög vitlaus að fara á bak á ótaminni Snegglu. Hefurðu nokkurn tíman farið á Snegglubak áður?”
,,Já hvutti, ég er viss, ég vissi ekki einu sinni að hnikkirnir hétu eitthvað séstagt, og tja… ætli ég sé ekki hvoru tveggja? Neibb aldrei áður!“ sagði ég og gat ekki annað en hlegið að því hvað þessi runa af svörum hljómaði illa.

Það sem eftir var af tímanum hjálpaði ég Tiger með Zýdos, en Zéte fékk að hvíla sig.

Eftir þetta gekk Draco mun betur með Zetres, en hann gat ekkert gert af því að hann horfði öðru hverju öfundar og, eða aðdáðunnar augum á mig. Ég hálf vorkendi honum…

Næsti tími var Saga galdranna, það hljómaði spennandi, áður en við hittum kennaran þó…

Námsefnið var mjög skemtilegt en kennarinn var drepleiðinlegur, enda var hann draugur. Ég sofnaði í fyrsta skipti á ævi minni í tíma, vanalega dreymdi mig ekki neitt en…

Það var dimmt allt í kring um mig, ég greindi fjölda fólks í kringum mig en ég sá aðeins framan í einn þeirra… Hann réð greinilega öllu þarna, þetta var sá sem varð móður minni að bana.

Ég reyndi eins og ég gat að vakna en ég gat það ekki.

Allur hópurinn hafði raðað sér upp eftir áhveðnu skipulagi. Einn mannanna tók til máls, ég náði ekki að heyra hvað hann sagði, því allt í einu heyrðist hár skellur…

Skellurinn hafði heyrst frá stórri bók sem Tiger hafði fleigt í gólfið með orðunum ,,Úps, ég missti hana!”.

Ég hrökk upp, en nú vissi ég hver maðurinn sem mælti var… Það var… 10. Kafli, Háll sem áll, eða…

Á sunnudeginum fengum við stundarskrárnar:
á mánudögum var Umönun galdraskepna með Slytherin, Saga galdrana með Hufflepuff og Ummyndun með Slytherin.

Þegar við Tiger röltum yfir skólalóðina til að fara í fyrsta tímann. Hagrid vísaði okkur á bak við kofann sinn. Þar var stór vatnstankur fullur af svörtum sæskrímslum, nokkurn vegin sæslöngum.

,,Hagrid, hvað er þetta?“ spurði vinkona Rons, Hermione.
,,Þetta eru Snegglur.” svaraði, flestum til mikillar undrunnar Draco með lotningu.
,,Það er rétt, 10 stig fyrir Slytherin.“ sagði Hagrid.

Draco benti öllum á að… ,,Þetta ættu allir galdramenn og nornir að vita, því það er keppt á þeim, það er frábær íþrótt, þó er hún ekki nálægt því eins spennandi og Quidditc…”

Hvað var Quidditc? Æ, mér var sama, ég kæmist að því seinna…

Allt í einu datt mér í hug 3 þjóðsagna verur…
,,Voru Loch-Nesh skrímslið, Lagarfljótsormurinn og Fáfnir þá Snegglur? Eða hvað?“ spurði ég.
,,Já, Keppnislið Drumstrang fer reglulega í keppnisferðir og er mjög kærulaust, þeir hafa að minsta kosti misst þrjár ótamdar Snegglur frá sér…” Svaraði Hagrid.

Næstu tíu mínúturnar, útskýrði Hagrid hvað Snegglur væru og hvernig ætti að meðhöndla þær, hann útskýrði hvernig maður stýrði þeim á baki og hvað maður ætti að varast… Ég hlustaði með öðru eyranu og með hinu hlustaði ég á útskýringar Tigers á því hvað Quidditc væri, og þar sem Quidditc reyndist vera mjög skemtileg íþrótt, þá, var ég mjög lítið að hlusta…

Það sem eftir var af tímanum áttum við að bandvenja Snegglur og einhvern tíman fyrir jól áttum við að keppa á þeim.

Hver og einn fékk eina Snegglu og átti að temja hana smátt og smátt, það sem kom mér mest á óvart var að Snegglurnar voru ekki bara snöggar í vatni heldur líka á landi.

Snegglan mín hét Zéte en Tiger fékk Zýdos.

Það gekk mörgum erfinlega að ráða við sínar Snegglur, en okkur Tiger gekk vel, hún var að vísu vanari Snegglum því vinur föður hennar ræktaði þær. Þegar Draco misti sína frá sér, í þriðja sinn, gat ég ekki stilt mig um að hlæja…
,,Heldur þú að þú ráðir betur við Zetres? þú hefur greinilega fengið auðveldari Snegglu en ég! Skiptum og vitum hvor ráði betur við hinns Snegglu.“ sagði hann fúll og var greinilega ekki eins hrifinn af Snegglunum lengur…

Zetres var erfiður en þegar ég beitti gamalli aðferð sem mér var kend á hunda, sem ég kallaði Kipp-Kipp aðferðina, hlíddi hann eftir eitt kipp, en um Zéte var annað að segja, hún varð fúl og reyndi að bíta Draco, rikkti í tauminn og hvæsti ógnandi.

Að lokum réðst hún á hann, ég brást skjótt við seppti Zetres og stökk á Zéte, sem reis hátt upp og ætlaði að kasta sér á Draco. Ég náði í tauminn og rikkti. Hún kastaði sér svo snökkt aftur að ég rétt svo náði að rétta hálsinn af, því annars hefði hún lent á mér. En vandamálið var að núna var ég komin á bak á ótaminni Snegglu, ég hefði átt að hlusta… Eftir að minsta kosti 5 snögga hlikki róaðist Zéte, en þá sá ég að Zetres var farinn af stað. Einhvern veginn vissi ég að ég yrði að ná honum og greip þétt um tauminn og þrísti hælunum í hliðar Zéte, með þeim afleiðingum að hún þaut af stað á eftir Zetres. Þótt ótrúlegt sé náðum við honum á örfáum sekundum, ég var mjög heppin að kastast ekki af baki þegar hún snarhemlaði og snaraðist í veg fyrir hann.

Ég greip um taum hans og kippti, hann hlíddi um leið. Zéte var mun auðveldari viðfangs á leiðinni til baka.

Þegar ég var komin niður á jörðina fór ég að hugsa hvað þetta hafði verið tæpt, en gat samt ekki annað en hleigið af því hve fáranglegt það var að sleppa Zetresi til að grípa í Zéte.

Flestir virtust þó ekki taka eftir þeirri heimsku minni og hrósuðu mér mikið fyrir vikið, þó Ron hafi hvíslað að mér gastu ekki leift henni að ganga frá honum fyrst.

Tiger kom svo og spurði: ,,Ertu viss um að þú hafir verið alin upp sem muggi? Ef svo er þá skal ég hundur heita, ég hef 2 farið á Snegglubak, en ég gæti ekki haldið jafnvægi þegar þær skvetta eða reyna að veltast, annað hvort ertu mjög hugrökk eða mjög vitlaus að fara á bak á ótaminni Snegglu. Hefurðu nokkurn tíman farið á Snegglubak áður?”
,,Já hvutti, ég er viss, ég vissi ekki einu sinni að hnikkirnir hétu eitthvað séstagt, og tja… ætli ég sé ekki hvoru tveggja? Neibb aldrei áður!“ sagði ég og gat ekki annað en hlegið að því hvað þessi runa af svörum hljómaði illa.

Það sem eftir var af tímanum hjálpaði ég Tiger með Zýdos, en Zéte fékk að hvíla sig.

Eftir þetta gekk Draco mun betur með Zetres, en hann gat ekkert gert af því að hann horfði öðru hverju öfundar og, eða aðdáðunnar augum á mig. Ég hálf vorkendi honum…

Næsti tími var Saga galdranna, það hljómaði spennandi, áður en við hittum kennaran þó…

Námsefnið var mjög skemtilegt en kennarinn var drepleiðinlegur, enda var hann draugur. Ég sofnaði í fyrsta skipti á ævi minni í tíma, vanalega dreymdi mig ekki neitt en…

Það var dimmt allt í kring um mig, ég greindi fjölda fólks í kringum mig en ég sá aðeins framan í einn þeirra… Hann réð greinilega öllu þarna, þetta var sá sem varð móður minni að bana.

Ég reyndi eins og ég gat að vakna en ég gat það ekki.

Allur hópurinn hafði raðað sér upp eftir áhveðnu skipulagi. Einn mannanna tók til máls, ég náði ekki að heyra hvað hann sagði, því allt í einu heyrðist hár skellur…

Skellurinn hafði heyrst frá stórri bók sem Tiger hafði fleigt í gólfið með orðunum ,,Úps, ég missti hana!”.

Ég hrökk upp, en nú vissi ég hver maðurinn sem mælti var… Það var…
-