Sabrina vaknaði við að Sykurpúði var að kítla hana.
Sykurpúði hafði ekkert stækkað síðan hún fékk hann en henni var alveg sama því hann var svo krúttlegur svona lítill.
Allt í einu fékk Sabrina fiðring í magann,í dag myndi hún fara í Hogwarts og hún var ofboðslega spennt.Hún klæddi sig í gallabuxur og bleikan bol með rauðri rós á.Hún gerði 2 féttur í síða,svarta hárið sitt og fór svo í rauðu úlpuna sína með loðkraganum á.
Hún lét sykurpúða inn í búr og tók töskuna sína með öllu dótinu sínu í og fór út á trappir.
Mamma ert að koma ??..já Svaraði Nina.Þær gengu inn í bláa Yaris bílinn þeirra og fóru af stað.

***

Þegar þær voru kommnar á lestarstöðina sagði mamma hennar að hún ætti bara að fylgja sér en ekki segja neitt.Nina gekk af stað að vegg og byrjaði smám saman að hlaupa,Sabrina varð hrædd og bjóst við að fá skell.En þær smugu í gegnum vegginn og þegar Sabrina opnaði augun sá hú fullt af galdrakrökkum að kveðja fjölskyldurnar.Mamma hennar kvaddi hana og Sabrina gekk inn í lestina.Þar var allt full nema í næst aftasta vagninum.Þar settist hún og kom sér fyrir.
Eftir smá stund kom stelpa sem var brúnhærð með græn augu og sagði : Hæ,ég heiti Dana Cowells,mætti ég setjast hjá þér,allt er fullt.Stelpan virtist mjög feimin en Sabrina færði sig svo að Dana kæmist líka fyrir.Dana var með pínulitla uglu sem hún sagði að héti Lilli og Sabrinu líkaði strax vel við Dönu.
Svoleiðis hélt ferðin áfram og Dana sagðist vera úr muggafjölskyldu.

***

Svo stopaði lestin og krakkarnir gengu út.Þær heytðu mann kalla : fyrsta árs nemar,fyrsta árs nemar komið hingað.Þegar þær sáu mannin brá þeim við því hann var örugglega 2 metrar og Sabrina sá að þetta var maðurinn sem þær höfðu hitt á kránni og hét Hagrid.
Hagrid kallaði : Raðið ykkur 4 í hvern bát og þau gerðu það.
Sabrina fór með Dönu og 2 strákum sem sögðust heita Daniel Clark (ljóshærður með blá augu ,frekar lágvaxinn) og Jimmy Milano(dökkhærðu ,brúneygður og frekar hávaxinn).
Eftir smá stund sá Sabrina stærsta og fallegasta kastala sem hún hafði á ævinni séð og vissi að þetta væri Hogwarts.

***

Þegar þau gengu inn tók norn á móti þeim sem virtist mjög ströng hún sagði : Sæl krakkar,og velkomin í Hogwarts.ég heiti prófessor McGonagall.Á eftir verður flokkað í heimvistir og það er hattur sem gerir það ,þið eigið ekki annað að gera nema að setjast á kollinn og setja hattinn á höfuðið þegar ég kalla nafnið ykkar upp.Ég segi fyrst ættarnafnið.
Svo gengu börnin inn í salinn.

***

McGonagall kallaði upp : Alvin,Georg ,stálpaður strákur gekk fram og eftir smá stund kallaði hatturinn : Huffelpuff.Svona gekk þetta fyrir sig ar til McGonagall sagði : Cowells,Dana.Dana steig fram skjálfandi af hræðslu og setti hattin á höfuðið.Eftir smá stund kallaði hatturinn : “Ravenclaw” og Dana varð fegin á svip og settist við Ravenclaw borðið.Svo allt í einu var kallað : Johnson,Sabrina og Sabrina gekk taugaóstyrk fram og settit á kollin og lét hattinn á höfuðið.Eftir smá kallaði hatturinn : “Ravenclaw” og Sabrina varð himinlifandi að hafa lent á sömu heimavist og Dana og hljóp til Dönu og settist við hlið hennar.Svo að flokkunar athöfninni lokinni birtist mesti matur sem hún hafði séð og allir tróðu í sig.

***

Svo heyrði hún kallað : Ravenclaw ,fyrstu árs nemar ,en það var umsjónarmaðurinn í Ravenclaw sem kallaði.Þau gengu á eftir henni dálítið langt up í kastalann og svo snarstansaði hún allt í einu fyrir framan gamalt veggtepppi með myndum af skógi og umsjónarmaðurinn sagði leyniorðið en það var : Arabastökk,vegg- teppið færðist frá og þau gengu inn i stofulegt herbergi með bláum hægindastólum og örnum.Sabrina var þreytt og þessvegna spurði hún hvar umsjónarmannin hún ætti að sofa og hún benti henni á stiga með hurð efst þar sem stóð : Fyrstaársnemar,stúlkur.
Hún fór þar inn og sá að dótinu sínu hafði verið staflað á himnasæng sem var lengst til vinsti í herberginu.Hún hleypti Sykurpúða út og háttaði sig og fór dauðuppgefin að sofa.


P.S. í næsta kafla mun ég tala í fyrstu persónu svo ekki láta
ykkur bregða…
-Auður sykurpúði