Tilkynning: Stjúp systir mín og vinkona, tigerjo, ætlar að senda inn Áhugaspuna, sem er í samræmi,við þennan, bara frá sjónar horni Tiger Soprano, hún byrjar á sama stað og þessi.

P.s. Eins og í hinum köflunum eru SPOILERAR í kaflanum, góða skemtun…

Kv. Regí.



6. Kafli. Að vera eða ekki vera, ja… Það er nú spurningin!

,,Engin? Hvorki Myrcva né Schéreca? Eruð þið nokkuð með námsmannalán?“
,,Ekki í dag… en þú gætir prufað aftur á morgun, en snáfaðu nú burt og hættu að ljúga að okkur.” sagði svartálfurinn, með andstyggilegu háði.

Ég fór út og flýtti mér niður götuna og reyndi að muna hverju ég hafði gleymt, það hlaut að vera eitthvað. Kanski hafði mamma ekki einu sinni verið galdranorn. Ég var að drífa mig og ég rakst utan í stelpu á mínum aldri. sem brást illa við.
,, Helvítis, tíkin þín, geturðu ekki gáð að því hvar þú gengur?“
,,Urr… þakka hrósið, en ég er ekki frá helvíti heldur Íslandi…” Tieo urraði stanslaust…

Stelpan hló og spurði svo,,Hvað er annars að henni?“ og benti á Tieo.
,,Ha, Tieo? Það er ekkert að henni, hún heldur að hún sé Schafer”hundur“”

Stelpan horfði undarlega á mig og leit svo á föður sinn og sagði: ,,Pabbi, er hún ekki lík Sércu?“

Pabbi hennar leit á mig.
,,Jújú, hvað heitir móðir þín eiginlega?” sagði hann áhugalaus.
,,Myrcva Sól Schéreca.“ svaraði ég.
,,Ertu viss um að það sé ekki Sólmyrcva Sérca?”
,,Veit ekki… Gæti verið.“
,,Hvað er að frétta af Sércu?”
,,Ekkert, hún er dáin.. fyrir ári.“
,,Ó,mér þykkir fyrir því, bar það brátt að?” spurði hann með vel greynilegri uppgerð…
,,Já mjög svo, hún var myrt!“ sgaði ég kuldalega.

Stelpan skipti snöggt um umræðuefni…
,,Hvað heitirðu annars? Ég heiti Tiger Soprano.” sagði hún og rétti fram hendina.
,, Dartaníja Derów.“ svaraði ég.

Eftir smástund hafði ég sannfærðst um að, móðir mín hefði heitið Sólmyrcva Sérca í heimi galdranna. Móðir mín átti sem sagt, reikning undir nafninu Sólmyrcva Sérca.

,,Ferð þú líka í Hogwart´s?” spurði Tiger.
,,Já reyndar, hittumst við kanski í lestinni?“ spurði ég um leið og ég setti heimatilbúnu keðjuólina á Tieo, setti hana niður því hún var orðin óþolinmóð.
,,Já, við sjáumst þar!” sagði Tiger og gekk af stað á eftir föður sínum, en herra Soprano, hafði röllt úr augnsín meðan við töluðum saman.

Við Tieo hlupum upp í Gringottbanka aftur og spurðum um reikning Sólmyrcvu Sércu. Fljótlega var okkur vísað ígegnum löng og þröng göng, í völltum og hraðskreiðum vagni að Fjárhyrslu 904.

Fjárhyrsla 904 var full af gilltri, silfrað og bronslitaðri mint, sem hétu “Galleon”, “Sikkur” og “Knútar”. Þar sem galleonin voru veðmætust, fyllti ég alla vasa af þeim og einn stórann bakpoka.

Fljótlega hafði ég verslað allar bækur sem ég þurfti fyrir skólann auk nokkurra spennandi fræði bóka, mest spenandi bækurnar voru: “Eru Hálfúlfar= Trygglindir hundar eða morðóðar drápsvélar.” og “Fornar goðsagna verur, sem en fynnast”(sem var reyndar námsbók í vörnnum gegn myrku öflunum).

Sprota átti ég fyrir en lét samt yfirfara hjá Ollivander (afa Alexanders), að hans mati var sprotinn minn mjög góður.

Klukkutíma síðar var ég búin að kaupa allt sem ég þurfti fyrir skólann, þá datt mér í hug að kaupa eitthvað á Tieo og láta skoða hana (ég var ekki viss um hve lengi kanínur lifðu, voru 10 ár nokkuð mikið?).

,,Ertu að spá í ól? Á kanínuna?“ sagði afgreiðslukonan undrandi.
,,Já, heimatilbúnar ólar eru svo óöruggar…”
,,Jæja, hvernig ól ertu að spá í?“
,,Æ, bara eitthvað Tieo hælt, hún nagar allt í sundur og getur slitið flest allt… Áttu eitthvað töff?”

Að lokum fann ég ól við hæfi, litla gaddaól með löngum keðju taum.

,, Hvað, verða kanínur gamlar?“
,,5-8 ára, en þá eru þær oftast farnar að láta á sjá, hve gömul er hún? 2 eða 3 ára?”
,,Nei, hún verður reyndar 10 ára núna í nóvember.“
,,Vá, á hvaða fæði er hún?”
,,Öllu ætu, matarafgöngum og kanínumat þar á milli, áttu eitthvað af góðum vítamínum?"

Næstu vikurnar fram að skóla las ég, námsbækur þessa árs og hinar og þessar frá fyrri árum sem ég fékk lánaðar hjá Weasley fjölskildunni.

Svo rann upp dagurinn sem ég hafði beðið eftir… 1. september.
-