Leikmunum stolið Glencole Leikmunum stolið Glencole

Þítt af http://www.bbb.co.uk/harrypotter

Aðdáendur Harry Potters stálu graskerum og steinum úr sviðsmynd “fangans í Azkaban”.

Kvikmynda gerða fólkið varð að auka örigisgæslu eftie að ýmsir plasthlutir héldu áfram að hverfa eins og þeir væru galdraðir burt.

Þeir voru teknir úr leikmynd af kofanum hanns Hagrids í Glencole í Skotlandi.
Starfsfólkið vann þar vikum saman við að útbúa nýa sviðsmynd fyrir heimilli Hagrids á landi Hogvarts.

Hundruðir tökumanna og starfsmann komu á svæðið þegar upptökur hófust í vor.

Sviðsmyndin er nokkuð nálægt þjóðvegi og svo virðist sem freistingin hafi verið of mikil fyrir aðdáendur Potters.

Þeir ættu samt að passa sig því þeir gætu endað í Azkaban smá grín ;-)

Alfanso ekki ánægður

Kvkimynda stjóri 3 potter myndarinnar sagði að hann væri eeki ánægður með að aðdáendur potters væru að stela af kvikmyndatöku svæðinu, honum finns að sanni Potter aðdáendur ættu ekki að reina að tefja myndina með svona fíflalátum.

Allir hlutirnir sem hurfu voru á graskersskika austan við húsið hanns Hagrids (sem sést á myndinni hér til hliðar).

Alfanso segir að ef þjófnaðurinn haldi áfram verði kanski að flytja kofan hanns Hagrids annað en það verður auðvitað dýrt og tímafrek.

En ef allt gengur ven þá býst WB við því að myndin verði komin í kvikmynda hús í Júní á næsta ári.




Ég biðst afsökunar á stafsetningar villum