Harry Potter uppskriftir

*GRASKERA SAFI*

2 bollar af graskeri
2 bollar af appelsínu djús
hálfur bolli af ananas djús
1 tsk, af hunangi (eða eftir smekk)
aðferð:
1.Kreistu graskerið í gegnum bómullagrisju eða safapressu
2.helltu graskera safanum, appelsínu safanum og ananas safanum í blandara
3. Settu hunangið út í
4.kældu safan eða frystu hann

*TOM-TOUNGE KARAMELLA*

2 bollar sykur
8 tsk af smjöri
hálf tsk. vanila
1 og hálfur bolli vatn
(hitamælir nauðsynlegur)

Aðferð:
1.Náðu í miðstærð af potti blandaðu öllu hráefnunum og bræðið þangað til að sykurinn leysist upp
2.sjóðið þangað til að blandan nær 290° hita á hitamælinum
3.hellið blöndunni í feiti eða smyrða pönnu og látið kólna í smá stund
4.skerið í 2 parta (helming og helming) með beittum hníf en skerið ekki alveg fullkomlega
5.Þegar þetta er orðið mjög kalt, brjóttu það þá (það er auðveldara að brjóta ef þú skarst þá í sundur)

*TREACLE FUDGE*

hálfur bolli léttur rjómi ea dósamjólk
¾ bolli púðusykur
¼ teskeið salt
4 grömm af súkkulaði
2 tsk. af ósöltuðu smjöri
1/3 bolli melassi

Aðferð:
1.Settu í stóra skál, blandaðu rjóman, saltið og púðusykurinn
2.Settu í pott, bræddu súkkulaðið og smjörið saman. Lækkaðu undir og bættu út í melassan
3.settu síðan allt saman og blandaðu vel og kældu það
4.Skerðu í bita eftir kælingu

*Hef ekki prófað þetta en. En þetta virðist pínu girnilegt*
Takk fyrir mig //Rakel
Það er ekkert leiðinlegt bara mismunandi skemmtilegt.