2.kafli.

Harry heyrði andardrátt. Harry og Hermione ákváðu að opnað yrði á 3. 1,2,3. Þau kipptu skápnum upp og heyrðu öskur. Inni í skápnum var……. FRED. Hann horfði á þau, og sagði: “Hann tók Ron, Ron, Hann tók Ron”
Hermione og Harry kipptust við þegar þau sáu Fred hoppa út og faðma þau. Harry lét hann setjast niður og segja þeim skýrt hvað gerðist þarna.
Fred settist á sófann og byrjaði:” jæja sko, ég og George voru nýkomin heim frá búðinni okkar. Og við komum til baka með Riddaravagninum. Þetta var bara venjulegur dagur og mamma var að elda og Ginny og Ron voru úti í Qudditch (Ginny hafði verið valin í heimavistaliðið hjá Gryffindor).
Pabbi átti frí og Percy var inni hjá sér að læra. Þetta var mjög bjartur dagur og gott veður, en skyndilega varð dimmt yfir og þrumur og eldingar komu úr loftinu, Ginny og Ron hljópu inn. Nokkru seinna varð bankað á dyr,
Mamma fór til dyra og á móti henni stóð hettuklæddur maður og hann beindi sprota sínum að henni og hún datt niður eins og steinn,
síðan beindi hann sprota hans að Ginny og Pabba, ég hljóp og faldi mig inní skáp. Svo fór hann uppí herbergi okkar George og steingerði George en Percy var þar líka því að hann þurfti eitthvað blað sem við “fengum lánað” hjá honum. Síðan man ég ekki meir”.
“Og tók hann síðan bara Ron og flúði” spurði Hermione hálf hikandi. “já hann setti á hann álög svo að hann myndi ekki berjast á móti því” sagði Fred. “ Haldið þið, að þetta sé brella” sagði Harry
” Ég meina, gæti það verið að hann hafi haldið að ég væri hér en ég var ekki svo að hann bara,bara,bara tók Ron og giskaði á að ég myndi sækja hann”. Örruglega”muldraði Hermione. “hann hafði rétt fyrir sér” sagði Harry”Ég ætla á eftir honum”. Hermione óð upp.
“Ertu bilaður?? Sagði hún frekar reið. “Hann er besti vinur minn!!, ég ætla víst á eftir honum, Fred er með mér””já” sagði Fred hálfhikandi” Hermione?” Hmm já leitum að honum!”” flott, Fred, var Percy ekki boðið að ganga í Fönixregluna?”jú, sagði Fred í flýti og hálf spenntur”
” Flott hlauptu upp og sæktu huluðskikkjuna hans og Hermione sæktu nimbusinn hans, ég sæki Minn nimbus og Huliðskikkjuna mína”. Eftir nokkrar mínútur voru allir komnir með það sem þau áttu að koma með og allir ferðbúnir.
“Hvar er sá-sem-ekki-má-nefna??” spurði Hermione.
“ Ég held og vona að mér skjátilist ekki en ég held að hann sé í Svartaskógi” sagði Harry. Fred greip í Hermione og sagði henni að koma og setjast á Nimbusinn hans Percy ásamt sér.
Harry gerði hið sama nema settist á sinn Nimbus og setti huliðskjikkuna yfir sig.

“Bíddu” sagði Fred, “hvernig veit ég af þér”.
“Á 10 mínútna fresti sendi ég rauðglóandi neista upp í loftið, nema þegar við komum nálagt svartaskógi þá hittumst við hjá Hogwarts!” sagði Harry og setti á sig Huliðskjikkuna og flaug á stað.
Fred og Hermione gerðu hið sama og flugu af stað. Á 10 mínútna fresti sendi Harry rauðglóandi neista upp í loftið.
Svona gekk þetta í næstum 5 klukkutíma. Harry var orðinn rosalega þreyttur í höndunum og bara almennt þreyttur eftir að hafa sitið á kústinum lengi, þá loks sá hann Hogwarts.
Hann sá Eikina Armalöngu og Quddith leikvöllinn, hvað hann saknaði Hogwarts, hann gat ekki beðið eftir að komast þangað 1 September! Hann fór að inngangi kastalans, lenti tók af sér skjikkuna og sast niður á þurrt grasið.
Síðan beið hann og beið.
Aldrei komu Fred og Hermione.
Síðan eftir 15 mínútur heyrðist eitthvað fyrir aftan hann.
Hann leit til baka og vonaði að þetta væru Fred og Hermione. En þetta voru ekki þau! Þetta var Dumbledore!
“Hvað ert þú að gera Herra. Harry Potter í skólanum þegar það er mánuður þar til hið nýja skólaárið hefst” sagði Dumbledore .
“Ég er bara að, að sko ég er bara,bara”sagði Harry en Dumbledore greip frammí “Þú ert að leita að Ron”.
“Hvernig veistu af því?” sagði Harry hissa.
“Weasly´s fjöldskyldan er ekki sú eina sem hefur verið steingerð(“Hvernig vissi hann af Þeim” hugsaði Harry), Robertsson og Alamemmenom fjöldskyldan hafa einnig verið steingerð, Ertu hér einn Harry”.
”Nei Fred og Hermione eiga að vera hér líka!” sagði Harry ennþá hálfhissa á að Dumbledore væri þarna.
“Og þið ætluðuð inn í forboðna skóginn að leita að Ron”. “Ja sko, við höldum bara að hann-sem-má-ekki-nefna sé þar”Sagði Harry “Kallaðu hann Voldemort!”sagði Dumbledore” ókei sagði Harry” Hann heldur sig þar oftast”.

Síðan heyrðist eitthvað fyrir aftast þá eins og eitthvað hefði dottið. Harry leit snöggt við. Hann sá Fred og Hermione vera
að reyna að losa sig við huliðskikkjuna því að hún var flækt í
kústinn og þau. Eftir nokkurn tíma gátu þau loksins losað sig
og hlupu til Dumbledore og Harrys.“ hví voruð þið svo lengi?”
spurði Harry.“ Sko við vorum bara ókei Fred villtist og við
vorum hætt og sjá rauðu neiastana svo við bara flugum okkar
leið til Hogwarts!”sagði Hermione.“ ”Prófessor Dumbledore,
ummm sko við verðum að fara “sagði Harry og vonaði
hálfpartinn að Dubledoe myndi styðja þessa ákvörðun hans.”
Það er ekki mitt að ákveða hvað þið getið og getið ekki en ég
get varað ykkur við að fara,Hagrid segjir að það sé engum
óhætt í skóginum vegna Hans . Þið eru bara börn og Harry
þótt þú hafir staðið á móti honum þónokkrum sinnum,getur
þér alltaf mistekist“ sagði Dumbledore
”Svo hvað leggur þú til að við gerum?“ sagði Fred.” Bíðið þar til
hættan að liðin“sagði Dumbledore.

”Við getum það ekki! Hann tók Ron og við ætlum að ná
honum“Sagði Harry.” Ég veit,Ég veit. En nú hefur hinn Myrki
herra líkamnast og er máttugri en hann var!“sagði
Dumbledore. ”Hvað leggur þú til?“ sagði Hermione. ”Verið hjá
mér, í Hogwarts til að skólinn byrjar, í ár verður dálítið
spennandi sem Harry kannast nú frekar við" sagði
Dumbledore og leit á Harry. Þau ákváðu að gista í kastalanum
þar til skólinn myndi byrja.

Ágúst mánuðurinn var lengi að líða. Harry gat ekki verið á Ron´s. Þetta virtist líka taka sinn toll á Hermione. En samt mestann á Fred. Hann var mjög hljóðlátur mestallan Ágústmánuð. Til að stytta sé tímann sem leið fóru þau oft að heimsækja Hagrid og fóru oft að tefla eða fara í sprengieltingarleik.

En samt það var ekkert alveins og að missa Ron. Hann dauðlangaði að leita að Ron en mátti það ekki. En loksins eftir þennan erfiða mánuð kom 1. September, Harry, Hermione og Fred gerðu sig tilbúna fyrir nemendur Hogwarts. Um kvöldið var veislan að venju en hún var alveg ömurleg án Ron. Eftir matinn bar Dumbledore upp sínar venjulegu tilkynningar en hann sagði líka frá öðru merkilegu:” Eins og þið vitið kannski flest hefur hinn mikli Voldemort( Allur salurinn hrökk í kút) líkamnast og tekið Herra Ron Weasly burt. En þó að það hafi gerst eigum við ekki að loka okkur inni og hætta öllu félagslífi. Það er mér því ánægja að tilkynna að Þrígaldraleikarnir munu vera haldnir Í Durmstrang skólanum.