Hérna er margt “nytsamlegt” að vita um Dumbledore :)
Nafn: Albus Percival Wulfric Brian Dumbledore
Aldur: Nálægt 150 (F. 1840)
Hár: Einu sinni þá var það kastaníubrúnt eða rauðbrúnt, en er núna silfrað. Og nær niður á mitti.
Augun: Blá. Venjulega deplandi.
Einkenni: Langt nef, gleraugu í laginu eins og hálf máni og langt silfrað skegg.
Líkamsbygging: Hár og Grannur.
Heimavist: Gryffindor.
Fyrsta ár í Hogwarts: 1851
Síðasta árið sitt sem nemandi í Hogwarts: 1858
Starf: Var ummyndunarkennari við Hogwarts árið 1940 - 1971 varð þá Skólastjóri þar á bæ.
Áhugamál: “Klefamúsík”, keila og gott par af hlýjum sokkum.
Fjölskylda: bróðir hans, Aberforth…Það er eina sem kemur fram.

Jæja, var ekki gott að fá að vita þetta :)