DREKAR
Antipodean Opaleye (nýja Sjáland)
Chinese Fireball (ljónadreki)(Kína)
Common Welsh Green (wales)
Hebridean Black (Hjaltlands eyjar)
Hungarian Horntail (Ungverjaland)
Norwegian Ridgeback (Noregur)
Peruvian Vipertooth (Perú)
Romanian Longhorn (Rúmaníu)
Swedish Short-Snout (Svíþjóð)
Ukrainian Ironbelly (Úkraína)

Centaur
Centaurar eru mjög dularfullir, Þeir forðast mugga og galdramenn ef þeir geta. Centaurar lesa úr stjörnunum og plánetum og eru hlutlausir í öllum málefnum í kringum þá. Centaurarnir eru séðir sem algerar skepnur og skrímsli af galdraráðuneitinu. Þeir telja sig ekki eiga heldur deila heilisstað sínum með ödrum dýrum.

Risar
Risa kynslóðin býr nú aðalega í fjöllunum, en á tíma áttu þeir stóran part í galdraheiminum. Risarnir slóust í lið við Voldemort um 1970 og voru ábyrgir fyrir mörgum dauðsföllum og rústum, sérstaklega mugga, Flestir Risanna voru drepnir af Skyggnum en restin flúði til fjalla. Móðir Hagrids var einnig Risi að nafni Fridwulfa. Risar eru allt frá 16 til 26 fet á hæð.

Griffin
Furðuleg vera með efri líkama af erni og neðri part af ljóni. Griffinar eru vanalega notaðir af galdramönnum til að varðveita fjársjóði.

Sphinx
Sphinxarnir eru aðalega tengdir til egyptalands einnig eru til asískir sphinxar. Sphinx er með ljónslíkama en mannshöfuð af fallegum kvennmanni. Sphinxinn er notaður af gadramönnum og konum til að verja fjársjóði.

Plimpy
Plimparnir eru einskonar fiskar, hann er hnöttóttur í laginu með tvo langa gúmmíkennda fætur. Ef þú sérð Plimp þá áttu að bynda fæturna á honum saman og passa þig að snerta ekkert annað en bara fæturna, þeir merkja stundum að Marfólk sé í nánd.

Vála
Válur hafa reiðilegt fugla andlit og silki vængi. Válur hafa þann eiginleika að heilla alla karlmenn upp ú skónum og láta þá gera hvað sem er fyrir sig. Á fyrri öldum notuðu Válur karlmenn til að stela verðmætum fyrir sig og átu Válurnar síðan mennina.

Vampírur
Vampírur eru hálfur maður og hálfur leðurblagka, og nærast aðeins af blóði. Vampírur eru upprunalega frá Transilvaníu og Róm

Grindilowar
Grindilowar eru fölgrænar skepnur sem búa á botni stöðuvatna, og eru þeir einnig þekktir sem vatns djöflar. Grindolowar hafa langa mjóa fingur sem þeir nota til að grípa bráðina sína þeir hafa einnig Mjó, lítil og oddhvöss horn og grænar tennur.

Hippogriffin
Hippogriffinar eru stórar og yfirvegaðar skepnur sem vilja ekkert annað en virðingu, Þeir eru með efri part af erni en neðri af Hesti. Ekki er ráðlag að komast í nánd við þá nema að þeir séu tamdir. Hippogriffinarnir eru aðalega frá Brasilíu en koma einnig allstaðar frá.


ég get komið með fleiri ef þið viljið
kv.fyrirbaeri
ég tel mig vera hugara!!!