Fanfic 1. kafli


*** Það gæti verið spoiler úr fyrstu fjórum bókunnum, enn a.m.k ekki úr fimmtu. ***


“Harry, komdu og fáðu þér morgunmat, klukkan er orðin 10” , sagði Hagrid.
Enn Harry og Hagrid bjuggu nú lengst útí Austurríki undir Alpafjöllunum.

Harry og Hagrid bjuggu þar því Voldemort hafði tekist að finna leið framhjá göldrunum gegn sér á Runnaflöt, og hafði drepið Durlseyfjölskylduna, enn Harry tókst að flýja á Þrumufleygnum sínum. Og fyrst ekki var viturlegt að búa hjá Siriusi því hann var alltaf á fullu að vinna með Fönixreglunni, hafði hann stungið upp á því að þeir Harry og Hagrid myndu fara til Austurríki, þangað til að skólinn myndi byrja og að hann myndi geyma leyndarmálið. Þannig þeir voru aðeins þrír sem vissu hvar þeir voru, Harry, Hagrid og Sirius.

“Já ég er að koma” sagði Harry, enn hann hafði nýlega átt afmæli enn hann hafði fengið 4 afmælisgjafir, köku frá Hagrid sem hann henti reyndar strax þegar hann var viss um að hann sæi ekki og bók um Quiddith frá 1500 - 2000, frá Siriusi, köku og sælgæti frá Ron, og bók frá Hermione sem var stofnenduna fjóra frá Hogward skóla, hann ákvað samt að lesa kortin einu sinni enn áður enn hann færi niður að borða.

Harry !

Til hamingju með afmælið, rosalega er langt síðan maður hefur séð þig, hér hefur voða lítið gerst annað enn að þú-veist-hver, er alltaf í fréttum fyrir hitt og þetta alltaf að drepa einhverja, enn Fönixreglan og skyggnirnar hafa einnig drepið marga, enn þar sem ég hélt að þú myndi ekki borða mikið þarna hjá Hagrid (eftir matnum hjá honum að segja). Svo ég sendi þér bara kökur og nammi.
Enn myndiru ekki vilja svo búa hjá mér þangað til skólinn byrjar ?

Kveðjur Ron.

Elsku Harry !

Til hamingju með afmælið, rosalega er ég fegin að þurfa ekki að hafa áhyggjur af þér að þú-veist-hver gæti drepið þig, reyndar væri best að þú myndir bara vera þarna þangað til skólinn byrjar, ég gæti keypt skóladótið og það fyrir þig. Ég skil ekkert í Sirius og Dumbledore að gera það ekki. Enn annars vissi ég ekkert hvað ég ætti að gefa þér svo ég gef þér bara bók um stofnenduna fjóra í Hogwarts.

Þín einlæg: Hermione.

“ Úff, henni líkt ” andvarpaði Harry, enn þá var bara bréfið frá Sirius eftir, enn það var frekar stutt, honum til mikillar mæði

Kæri Harry

Til Hamingju með afmælið, ég sendi bara þessa bók um Quidditch handa þér því ég veit hvað þér líka það vel.

Farðu vel með þig.
Þinn guðföður Sirius.

“Hagrid, hvenær förum við til London að kaupa skóladótið”, sagði Harry, þegar þeir voru búnir með morgunmatinn, enn hann ákvað samt að fara strax uppí herbergi, að fá sér af kökunni því þetta var ekki sérlega gott.

“Á þriðjuag Harry. Sirius kemur til okkar og býr til leiðarlykil handa okkur, þá eru ekki nema orðnir 10 dagar í skólann og átt þú svo ekki að búa hjá Weasley fjölskyldunni” sagði Hagrid.

Vikan leið hægt hjá Harry, því það var lítið hægt að gera þarna annað enn sitja inni og lesa og bíða bara, hann var að lesa afmælisbréfin frá Ron, Hermione og Siriusi í 100 sinn, því ekki gat hann gert neitt annað þarna.

Svo kom Sirius, eins og það hafði verið ákveðið á þriðjudeginum, og bjó fyrir þá leiðarlykil.



Gætuði bent mer á eitthvað sem betur má fara?

Kveðja Sindro