Daniel Radcliffe 5 ára að aldri ákvað Daniel Radcliffe að verða leikari, þótt að foreldrar hanns voru nú ekki hrifin af hugmyndinni. Að lokum ákváðu þau að leyfa honum að prófa að fara í leikprufu fyrir Oliver Twist en það var of seint og var búið að ráða í hlutverkið. Seinna komst Daniel að því að það ætti að fara að gera heimildarmynd um æsku David Copperfields af BBC, og viti menn hann fékk það. Stuttu eftir það þá lék hann í mynd sem hét “The Tailor of Panama” sem skartaði Pierce Brosnan í aðalhlutverki. 11 ára að aldri fékk Daniel hlutverkið sem breytti lífi hanns að eilífu, hann var Harry Potter. Chris Columbus hafði séð Daniel í hlutverki sínu sem David Copperfield og vissi á þeirri stundu að hann hafði hinn fullkomna Harry Potter en því miður var honum sagt að Daniel væri ekki fáanlegur. Þegar framleiðandi Harry Potter myndana(David Heyman) var í leikhúsinu hitti hann Daniel, Daniel hafði sat í röðinni fyrir aftan David og faðir hanns kynnt hann fyrir honum og Dvaid bauð houm í mat þar sem Daniel var svo boðið að fara í leikprufu sem Harry Potter. Það vita allir hvernig það fór.

Nokkrar staðreyndir

Fullt nafn: Daniel Alan Gresham Radcliffe
Fæddur: 23 Júlí 1989
Stjörnumerki: Ljónið
Foreldrar: Marcia Gresham og Alan Radcliffe
Skóli: Fer í einkaskóla í Englandi
Uppáhalds hljómsveitir: REM, U2, Stereophonics, Dido, JJ72,The Sex Pistols, The Damned, The Stranglers, The Undertones, The Clash, The Jam
Hobbís: skrifa, hlaupa, íþróttir og tónlist
Hatar: stærðfræði
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25