Gary Oldman sem Sirius Black? ***Þeir sama hafa ekki lesið þriðju og fjorðu Harry Potter bókina vara ég við textanum um Sirius Balck.***

Persónan Sirius Black er og verður gríðarlega mikilvæg persóna í Harry Potter sögunni. Hann er guðföður Harry og var besti vinur James Potter, faðir Harrys þegar hann var á lífi. Haldið var að hann hafi svikið Potter hjónin og gengið í lið við Voldemort. Þeir sem hafa lesið bækurnar vita betur og vita að Sirius var allan tímann saklaus.

Frábæri leikarinn Gary Oldman hefur verið orðaður við að taka við hlutverk Siriusar í þriðju myndinni og líst mér vel á. Hann hefur verið þekktur fyrir að leika illmenni. Hann hefur meðal annars leikið í Leon, The Fifth Element, Air Force One, Hannibal, Murde in the First, True Romance, Dracula og JFK. Ég persónlega líst rosalega vel á þetta og held að Gary smellpassi í hlutverkið og verður senuþjófur myndarinnar. Þá er bara spurningin hver leikur Lupin og Dumbeldore? Ég hvet alla Harry Potter aðdáandur að kíkja á einhverjar myndir með honum og reynt að sjá hann fyrir sér sem Sirius Black.

Ferill hans:
Hannibal (2001) …. Mason Verger
Nobody's Baby (2001) …. Buford Dill
Contender, The (2000) …. Rep. Sheldon ‘Shelly’ Runyon
Jesus (1999) (TV) …. Pontius Pilate
Quest for Camelot (1998) (voice) …. Baron Ruber
Lost in Space (1998) …. Base Physician Zachary Smith, M.D.
Air Force One (1997) …. Egor Korshunov, Terrorist Leader
Fifth Element, The (1997) …. Jean-Baptiste Emanuel Zorg
Basquiat (1996) …. Albert Milo
Scarlet Letter, The (1995) …. Rev. Arthur Dimmesdale
Murder in the First (1995) …. Milton Glenn
Immortal Beloved (1994) …. Ludwig van Beethoven
Léon (1994) …. Stansfield
“Fallen Angels” (1993) TV Series …. Pat Keiley (Dead-End for Delia)
Romeo Is Bleeding (1993) …. Jack Grimaldi
True Romance (1993) …. Drexl Spivey
Dracula (1992) …. Prince Vlad Dracula
Heading Home (1991) (TV) …. Ian Tyson
JFK (1991) …. Lee Harvey Oswald
Henry & June (1990) Maurice Escargot
State of Grace (1990) …. Jackie Flannery
Rosencrantz and Guildenstern Are Dead (1990) …. Rosencrantz
Chattahoochee (1989) …. Emmett Foley
Criminal Law (1989) …. Ben Chase
Firm, The (1988) (TV) …. Bex Bissell
We Think the World of You (1988) …. Johnny
Track 29 (1988) …. Martin
Prick Up Your Ears (1987) …. Joe Orton
Sid and Nancy (1986) …. Sid Vicious
Honest, Decent & True (1985) (TV) …. Derek Bates
Remembrance (1982) …. Daniel
Meantime (1981) (TV) …. Coxy the Skinhead