Charley og ég vorum að velta því fyrir okkur hvort ekki væru 2-3 hressir krakkar frá 16 ára aldri sem væru til í að taka við adminstöðu á áhugamálinu.

Þeir sem sækja um þurfa að hafa verið aktívir á áhugamálinu, sent inn grein, vera eldri en 16 ára og það sem skiptir mestu máli, vita eitthvað um íþróttina, og ekki væri verra ef viðkomandi hafi æft eða æfir hokkí.


Hér eru þónokkrir mjög svo aktívir og góðir sem ég væri til í að sjá í þessari stöðu.

Áhugasamir sendi inn umsókn á http://www.hugi.is/hokki/bigboxes.php?box_type=adminumsokn

Ég og Charley yrðum að sjálfsögðu nýjum stjórnendum innan handar.


kv.
Stjórnendur.