Jæja, ég setti upp nýjan kubb “Ísarinn”

Þetta er sem sagt kubbur með 12 spurningum og verður hver notandi sem hefur áhuga á að vera íshokkí áhugamaður vikunnar eða “Ísarinn” uppi í heila viku.

Nú ef þið hafið áhuga á því að vera aðal Ísarinn í eina viku þá megið þið senda mér svörin við spurningunum í PM.

Vona að þið séuð sátt við kubbinn, látið mig vita ef eitthvað annað er.


kv. Aiwa