Við erum komin inn í miðja 2. umferð þar sem 8 lið eru eftir. En svona er staðan í dag.

Vesturliðin:
Los Angeles Kings     2 - 0     St. Lois Blues
Nashville Predators    1 - 2    Phoenix Coyotes

Austurliðin:
Washington Capitals    1 - 2    New York Rangers
New Jersey Devils        1 - 1     Philadelphia Flyers

Það lið sem kemst upp í 4 stig (1 stig fyrir hvern sigur (7 leikir hverja umferð)) kemst í næstu umferð sem er undanúrslitaumferðin. Mér finnst þetta rosalega spennandi og í raun getur allt gerst. Ég er rosalega ánægður með velgengni Coyotes þar sem enginn átti von á því að þeir kæmust svona langt.

Hvað er uppáhalds liðið þitt? Hvaða lið finnst þér hafa staðið sig best? Með hverjum heldurðu í playoffs?

"Choose a job you love, and you will never have to work a day in your life." -Confucius