þarf maður að hugsa e-ð sérstaklega um línuskautana sína, t.d þrífa legurnar eða e-ð soleiðis reglulega? er vont fyrir skautana ef maður notar þá í bleytu? mér finnast dekkin á mínum snúast svo hægt og svo heyrist alltaf e-ð skrýtið hviss/suð hljóð í þeim ;/ Hvernig línuskauta eigið þið? notið þið bara hokkí kylfurnar í streethokkíinu líka? eða á maður að fjárfesta í nýrri kylfu fyrir það? Eru sérstakar reglur og stöður í streethokkí? hvað eru margir inná og hvernig er með stöðurnar? og eitt einn, hvort finnst ykkur betra að nota pökk eða bolta?