Eins og flestir vita þá byrja úrslitaleikinrir í kvöld kl 7 á Akureyri og annar annaðkvöld.
Vildi bara koma smá umræðu á stað um leikina hvernig haldið þið að þeir fari?

ég held að sa taki þetta 5-3 í kvöld