Mér finnst afskaplega leiðinlegt að lesa umfjöllun um leiki á ihi.is þegar að það er ekki tekin saman tölfræðin yfir varin skot versus mörk.

Ég veit að oft fást ekki markadómarar til að telja skotin í leikjum og það verður að hafa það en þegar að það er gert að þá verður að taka það saman og birta það á vefnum.

Seinasti leikur til dæmis,

9-1

Ævar átti stórleik, fékk bara á sig eitt mark?? ok fékk hann á sig 4 skot eða 30?? þetta vill maður vita.

Aron 9 mörk, fékk hann á sig 77 skot?? Eða 9 skot og allt inn ;D

Almúginn vill vita hvernig markverðir standa sig og hana nú.

Ef að það eru ekki talin skot að þá verður bara að taka það fram.

Ég hvet ihi.is og þá sem að skrifa umfjöllun um leiki með leikskýrslu við hönd að hugsa til okkur möllana og hafa okkur með.

ÉG VIL JAFNRÉTTI

MÖLLAR ERU LÍKA MENN

Kveðja,

Möllenístafélagið