Þá er fyrsti leikurinn sem hefur verið spilaður undir berum himni í venjulegri umferð í NHL. Það snjóaði heilann helling á meðan leikurinn var í gangi og var hverri periodu skipt í helminga og heflt var í miðjum leikhlutum jafnt sem leikhléum.
Leikurinn var Buffalo á móti Pittsburg og fór hann 1-1 eftir venjulegann leiktíma og overtime þannig að það var að ráða úrslitum í vítakeppni þar sem Sidney Crospy skoraði seinna mark pittsburg í henni og tryggði þeim 3-2 sigur í leiknum samtals.