Sabres - Islanders = Buffalo er að vinna með 3 sigra gegn 1 og dugir því að sigra næsta leik til að komast í næstu umferð leikirnir hafa farið 4-1,3-2,4-2 fyrir sabres og 3-2 fyrir Islanders og ég held að Sabres taki þetta.

Devils - Lightning = Það er jafnt 2-2 í leikjunum milli þessara liða og vantat báðum liðum 2 sigra til að komast áfram í næstu umferð, leikirnir hafa farið 5-3,4-3 fyrir Devils og 3-2,3-2 fyrir lightning og ég giska á að Devils taki þetta á endasprettinum

Rangers - Thrashers = Rangers tóku Thrashers algjörlega í gegn og unnu alla fyrstu 4 leikina og eru þar með komnir áfram í næstu umferð, leikirnar fóru 4-3,2-1,7-0,4-2

Senators - Penguins = Senators eru komnir áfram í næstu umferð með því að vinna 4 leiki gegn 1, og þar með sjáum við ekkert meira af sidney crosby á þessu tímabili, leikirnir fóru 6-3,4-3,2-1,3-0 fyrir senators og 4-3 fyrir penguins

Red Wings - Flames = Enn er allt í járnum hjá þessum liðum, bæði lið með 2 sigra og er því mjög spennandi en ég bíst við því að Red Wings taki þetta nú, leikirnir hafa farið 4-1,3-1 fyrir Wings og 3-2,3-2 fyrir flames

Ducks - Wild = Ducks eru komnir áfram eftir að hafa unnið 4 leiki gegn 1 og þar með er liðið sem ég héllt með dottið út, leikirnir fóru 2-1,3-2,2-1,4-1 fyrir ducks og 4-1 fyrir Wild

Stars - Canucks = Canucks eru með 3 sigra gegn 2 og vantar því bara að vinna næsta leik til að komast í næstu umferð og persónulega helld að canucks taki þetta, leikirnir hafa farið Canucks 5, Stars 4 (4OT), Stars 2, Canucks 0 , Canucks 2, Stars 1 (OT), Canucks 2, Stars 1 ,Stars 1, Canucks 0 (OT)

Sharks - Predators = Sharks eru yfir 3-1 og þurfa því bara einn sigur til að slá út Predators sem mér þótti einna sigurlíklegastir og héllt að þeir færu nú létt með sharks, en leikirnir hafa farið Sharks 5, Predators 4 (2OT), Predators 5, Sharks 2, Sharks 3, Predators 1, Sharks 3, Predators 2,