Góðan dag, drengirnir okkar eru nú í morgunsárið (að okkar tíma) að leika sinn þriðja leik og nú gegn heimamönnum Kínverjum, Heldur hefur hafragrauturinn verið þungur í fæturna því að við erum 0 - 5 undir eftir fyrsta leikhluta. Nú er bara fyrir okkar menn að býta í skjaldarrendur og gyrða í brók og láta finna fyrir sér í öðrum og þriðja hluta.

Staðan eftir annan leikhluta er 1 - 5, það er jákvætt að það er búið að stöðva kína mennina en nú þurfum við að bæta við.

Því miður tókst okkar drengjum ekki að vinna upp áfallið í fyrsta hluta og endanlegar tölur í leiknum urðu 3-6


tekið af ÍHÍ.is
I ran like hell faster than the wind