Drengirnir okkar í undir 18 ára landsliðinu eru núna að leika við Suður Afríku og staðan eftir fyrsta leikhluta er 4 - 0 fyrir okkur. Mörk Íslands í fyrsta leikhluta skoruðu Egill 2, Kolbeinn 1 og Sigurður Árna 1, frekari upplýsingar verða settar hér inn um leið og þær berast.
Nú voru að berast fréttir eftir annan leikhluta og staðan er 11 - 1 fyrir okkur þeir sem að bættu við mörkum voru: Kolbeinn 2, Pétur 2,Andri Mikalels 1, Orri 1, Gunnlaugur 1. Lokastaða í leiknum varð 14 - 1 fyrir Íslendingum þeir sem bætt við mörkum voru Kolbein 1, Pétur 1 og Þorsteinn 1. Staðan hjá Íslensku strákunum er því jákvæð eftir tvo leiki. Næstu mótherjar verða gestgjafar Kínverjar þann 8.mars. Áfram Ísland
I ran like hell faster than the wind