SR-ingar náðu ekki að fylgja sigri gærkvöldsins eftir í leik dagsins. Leikurinn í dag var nokkuð spennandi framan af þar sem bæði lið sóttu stíft. Akureyringar voru fyrri til að skora í þessum leik en SR-ingar voru aldrei langt á eftir. Það var ekki fyrr en í síðari hluta leiksins þegar SA strákar náðu skora ein þrjú mörk án þess að SR-ingar náðu að svara fyrir sig. Það var ekki fyrr en rétt í enda leiksins sem SR-ingar rétt náðu að klóra í bakkann með góðu marki hjá Agli Þormóðssyni.
Einhverja leikmenn vantaði í bæði lið en það virtist ekki koma mikið að sök. Leikurinn endaði 4 - 2 fyrir SA-strákum. Mörk SR-skoruðu þeir Ragnar Kristjánsson og Egill Þormóðsson.


Þetta er tekið af www.skautafelag.is
I ran like hell faster than the wind