Jæja þá er en einn leikurinn búinn. Ef ég á að segja eins og er þá bara þetta jafnasti leikur sem ég hef séð hérna á Íslandi.

1. leikhluti:

Þetta btrjaði vel fyrir Bjarnarmenn með því að Kolbeinn skoraði og eftir það skoruðu Bjarnarmenn tvö til viðbótar. Og síðan náðu SA menn að skora eitt mark.

2. leikhluti:

þessi leikhluti var jafnari og meira spennadi en sá fyrsti. en Bjarnar menn skoruðu tvö mörk á móti eitt mark frá SA mönnum.

3. leikhluti:

Þessi leikhluti var langskemmtilegastur fannst mér. Bjarnarm menn komust í 6-4 og síðan skoruðu SA menn aftur og staðan var orðinn 6-5 þegar það voru svona 3 mín eftir af leiknum. Og þar sem ég var í boxsinu að skrifa voru menn byrjaðir að tala um að SA menn væru að fara jafna og vinna síaðn í framlengingu. En svo varð ekki rauninn, SA menn taka markmenninn sinn útaf og bruna í soknina og held ég að Þossi í Birninum skítur fram og ætlar og skora en pökkurinn fór fram hjá, SA varnarmennirnir leggja á stað á fullu til þess að ná pöknum og koma honum í sokn, en allti einu kemur dagði nær þeim á milli bláu og rauðu línunar SA meginn og nær pökknum SA varnarmennirnir hætta bara þegar hann er kominn fram hjá og skorar í opið mark.

Mörk og stoðsendingar

Björninn:
Kolbeinn Sveinbjörnsson 2/1
Birgir Hansen 1/2,
Daði Örn Heimisson 1/2,
Vilhelm Bjarnason 1/1,
Gunnar Örn Jónsson 1/0,
Trausti Bergmann 1/0,
Þórhallur Alfreðsson.


SA:
Sigurður Sigurðsson 3/1,
Jón Gíslason 1/2,
Birkir Árnason 1/0

Þessi leikur er einn af skemmtilegustu leikjum tímabilsins. Þetta er sá hraðasti held ég það fór bara einn í leikbann og það var SA maður en ekki Bjarnarmaður sem er bara ótrúlegt en satt, held meira að segja að SA menn hafi farið orftar útaf. Maðurleiksins af mínumati er: 1. Birgir Hansen BJÖ, 2. Kolbeinn BJÖ, 3 Daði BJÖ.

Ég afsaka að það sé ekki skotinn og refsimínuturnar það var ekki á ÍHÍ og líka hva þetta kem seint þetta var bara að koma núna og síðan afsaka ég líka hva þetta eru stuttar lýsingar hjá mér á 1-2 leikhlutum.
I ran like hell faster than the wind