Þessi helgi 27-28 janúar, er mikið að gerast first má nefna að það er meistaraflokks leikurþar sem SR-ingar taka á móti SA mönnum. Þetta verður skemmtilegur leikur (eða það held ég) þar sem SA menn hafa ekki fengið stig eftir áramótinn þeir eru búnir að tapa á móti SR og Birninum.

það sem er annað sem má nefna þá er það Laugardalsmótið, sem er fyrir 5-7 flokk, þar sem Bjarnarmenn og SA menn koma í heimsók í Laugardalinn, daskrána fyrir mótið máfinna á þessum linki: http://www.skautafelag.is/gogn/newlaugardalsmotid_jan_2007.pdf

Það sem stendur uppúr af mínu mati er að fundur forystumenn íshokkísambanda á norðulöndum hér í Reykjavík, og er þeaifyrsta sinn sem ÍHÍ heldur þennan fund. Þetta er gríðarleg viðurkenning á okkar litla sambandi og þeim góðu tengslum sem tekist hefur að byggja upp við þessa frændur okkar. Finnland og Svíþjóð eru stórveldi á heimsmælikvarða þegar kemur að íshokkí, og svo hafa frændur okkar Danir og Norðmenn verið að skipa sér í hóp 16 bestu þjóða í heimi.

ATH: Allt þetta má lesa á www.ihi.is og síðan ég kann ekki að senda inn atburð!
I ran like hell faster than the wind