Veit eithver um þetta U 18 mál ?
hvenær á að mæta og svonna það eru svo margir að segja mér að það eigi að mæta kl 7 um morguninn á föstudaginn og maður þarf að taka frí í skolanum og eithvað ? Sem er ekkert sniðugt :P.