Já það er að styttast í það, Jakarnir og hella búin að taka stutt mót sín á milli nú þegar og aðeins rétt rúm vika í fyrsta mótið í borg óttans (Egilshöll) að ég held og svo veit ég fyrir víst að Jakarnir eru að skipuleggja mót helgina þar á eftir og er aðstaðan sem við erum með hérna í eyjum þessa stundina algjörlega til fyrirmyndar og vonandi að Siggi geti hent einhverjum myndum á vefin.

Annars ætlaði ég að byðja þá sem hafa nánari uppl. um þessi mót, nákv. tímasetningu, mótsgjald og þesshátar að henda inn eins og einu stykki grein hérna svo maður viti aðeins betur í hvað stefnir, allavega er ég orðinn spenntur!

Áfram Jakarnir!