I kvold vann SR-SA i góðum leik 9-6. Örugglega einn sá besti i vetur, hraður, vel spilaður, góður dómari og margt gott við þenna leik. SA byrjaði nú betur með því að skora fyrsta markið eftir 12 min, og þar var af verki “daninn” Rúnar Rúnarsson.

Hvernig fannst ykkur leikurinn? Dómarinn?
Hverjir verða Íslandsmeistarar ???