Jæja minns var að fara á æfingu í dag og það gerðist soldið sem er núna búið að gerast 3 í röð. ég mætti fkn klukkutíma of snemma.