Ef þið skoðið könnunina um hver vinnur 3 flokk, þá er hun svona:

Björninn A: 37%
Björnin B: 3%
SR: 47%
SA: 13%

SR með 47 %, þeir sem kusu SR höfðu rétt fyrir sér. Þeir urðu íslandsmeistarar í 3 flokki í gær og vil ég óska leikmönnum 3 flokks Skautafélags Reykjavíkur til hamingju með titilinn, vel af honum komnir.