Mér finnst eitt soldið fyndið, það var einhver bjarnarmaður að væla um daginn um að SR mundi altaf setja svo lítið inná síðuna sína eftir tapleiki, en Björninn setur nú bara aldrei neitt inná eftir tapleikina sína. Ég bíð enþá eftir að sjá tapgreinina á móti SA =).