Jæja þá er allt að gerast. Þetta season lítur bara vel út, 4 lið í meistaraflokki = fleiri leikir = meira fjör. Heyrst hefur að BJarnarmenn fái sænskan þjálfara. SRingar fái tjékkneskan þjálfara. En lítið hefur heyrst í SAmönnum. Það vantar fullt af hetjum í öll liðið 3. Hættir farnir í Narva eða að reyna fyrir sig úti. Þetta verður bara vonandi fjör… .. SAmenn koma með smá upplýsinga