Fyrsta mark skoraði Comet, síðan jafnaði Trausti með wrap-aroundi, þriðja mark leiksins kom frá Gunna Guðmundssyni með flottu sóli á markmanninn, síðan kom mark frá Comet, fimmta mark leiksins átti Biggi, einnig með wrap-aroundi og svo skoraði Gunni síðasta mark leiksins úr break-awayi. Leikurinn endaði 4-3 fyrir Birninum. Þetta var með magnaðri leikjum sem ég hef keppt! Sá einhver leikinn?