NHL Setur Bertuzzi í leikbann frá úrsitaleikjum Stanley Bikarsins; Ekki er vitað hversu lengi leikbannið varir; Vancouver Sektað $250,000

Framherji Vancouver Canuck´s Todd Bertuzzihefur verið settur í leikbann restina af 2003-2004 tímabilinu, þar með taldir eru 12 leikir sem eftir eru af tímabilinu og úrslitin í Stanley Bikarnum. Einnig verður tekin ákvöruðun um stöðu Bertuzzi fyrir 2004-2005 tímabilið af Gary Bettman áður en æfingarbúðirnar hefjast

Leikbannið kemur í kjölfar blind-síðu höggs sem olli alvarlegum meiðslum á framherja Colorado Avalanche Steve Moore í NHL leik #1028 8.mars.

Bertuzzi elti Moore á ísnum og reyndi að ögra honum án árangurs sagði “Colin Campbell, NHL Executive Vice President og Director of Hockey operations. “ þegar Moore neitaði, svaraði Berstuzzi með því að kíla Moore í höfuðið aftan frá. Moore misti meðvitund við höggið og hlaut alvarleg meiðsli við fallið á ísinn. Við viljum taka fram að svona hegðun verður ekki þoluð innan NHL.

Bertuzzi fékk leik kæru á sig samkvæmt Reglu 52, Meiðsli af ásettu ráði á mótherja, kl 8:41 í þriðja leikhluta. Bertuzzi mun missa í minsta lagi 34.000.000.- kr. miðað við árstekjur og samkvæmt Collective Bargaining Agreement, þessu upphæð er borguð af Liðinu í bráðasjóð leikmanna.
Canuck´s klúbburinn hlaut 17. 500. 000.- kr. sekt vegna þessa máls.

Ekki liggur fyrir endanleg ákvörðun um lengd leikbanns Bertuzzi.
Hann mun þurfa að mæta fyrir Commissioner Bettman (aganefnd) áður en 2004-2005 æfingarbúðir hefjast og verða meðal annars meiðsli og bati Moore tekin til athugunar við mat á leikstöðu bertuzzi.

Kveðja.