Þá er búið að velja liðið sem mun spila þann 16. næstkomandi, og vonum við að þeim muni ganga sem allra best enda eru þeir að keppa fyrir okkar hönd á okkar eigin heimavelli. En það sem mér finnst frekar sorglegt að maður er ekki að sjá þarna fleiri Bjarnarmenn. Þetta kemur út þannig að það sé að útskúfa Bjarnarstrákanna út úr hokkíinu á íslandi sem er ekki gott, mér þykir það nu svart að það séu einungis tveir hreynræktaðir bjarnarmenn í þessu liði. Það þykir mér frekar skríið að Brynjar Þórða. sé ekki í þessu liði þar sem hann hefur spilað með mörgum unglingaliðum hingað til, það fynnst mér frekar bjánalegt að hann er settur á hakann fyrir einhverja leikmenn sem eru mun yngri en hann og hann er með mun meiri leikreynsu en sumir í þessu liði og hann er lika eldri. En ekki til að dissa neinn þá ætla ég ekki að nefna nein nöfn hjá þeim sem eru liðinu. Og þeir eiga ekki skilið að þeir séu eitthvað dissaðir. Þannig ég segi bara good luck og lemjið einhverja bjána þarna á svellinu.

Einn svektur………..