Sælir/ar,

Þessi leikur fór fram laugardagskvoldið 6.3.2004 í laugardagshöll og kl 17:30 að staðar tíma.

SA spiluðu án Rúnars og Sigga.
SR með fullskipað lið.

Leikurinn fór rólega af stað og kom fyrsta markið um miðja fyrsta leikhluta eftir gott skot frá Jason Shelrik #5 (SR), engin mörk vöru í 2 leikhluta en það komu þá upp nokkur penalty sem SA menn fengu og voru það ALLIR útlendingar SA manna sem fengur allir sínar 10 mín í boxinu og allt fyrir að rífa kjaft! 2 leiðinleg atvik komu fyrir i 3 leikhluta, Jason fékk pökkinn beint i munninn (tennurnar) og þurfti að hætta í leiknum og koma sér uppá spítala ekki hef ég heyrt neinar fréttir en þá. Seinna atvikið skeði fyrir dómaran sjálfan hann stóð á marklínuni (rauðu) og var að fylgjast með leiknum og svo kom skot frá varnarmanni SR sem fór í kylfu markmanns SA og beint uppi augað á Snorra og þurfti að gera hlá á leiknum meðan hann var saumaður saman og plástraður, menn hljóta að læra að reynsluni notið GRIND!! 3 atvik á einni viku. En það komu 4 mörk í 3 leikhluta 3 frá SA og 1 frá SR og endaði leikurinn með sigri akureyringa, kom ekki á óvart,3-2

Píz!