Spánn – Ísland, 10 – 5 (2-1)(3-0)(5-4)
Jæja Spánverjarnir voru of sterkir fyrir okkur og lögðu okkur 10 – 5 liðið var þungt á sér og baráttuandinn lét eitthvað á sér standa. Daníel Eriksson var að taka út leikbann fyrir dóm sem hann fékk í leiknum á móti Pólverjum og var eins og liðið næði sér ekki á stryk vitandi að hann spilaði ekki með þeim. Maður leiksins var Jón Ingi Hallgrímsson fyrirliði sem reyndi af öllum mætti að hvetja sína menn áfram. Mörk Íslands skoruðu Trausti Bergmann 1, Stefán Þorleifsson 1, Gauti Þormóðsson 3,





01.01.2004
Pólland – Ísland, 26 – 1
Þetta var leikur kattarins af músinni Pólverjanir voru bara mikið betri en við. Aftur lentum við í að menn voru að missa stöðurnar sínar og alltof margir menn voru lausir inn í okkar svæði. Pólverjarnir eru að koma niður úr fyrstu deild og nánast allir leikmenn þeirra eru fæddir 1984, þannig er mikill getu og styrkleikamunur á liðunum. Maður leiksins var Gauti Þormóðsson Nú er bara að setja þessa leiki aftur fyrir sig og taka vel á Spanjólum og Belgum. Áramótin voru sprengd inn á íslenskan hátt. Við Íslendingarnir héldum smá flugeldasýningu fyrir hin liðin, og síðan var smá snjókast á móti Hollendingunum
Sendum öllum heima á fróni óskir um gleðilegt ár.

<br><br>————————————————-
<font color=“#0000FF”>Langston</font>
————————————————-
<a href="http://wWw.TeAmKfC.tK">wWw.TeAmKfC.tK</a>
————————————————-