N.k. fimmtudag 20.nóvember munu Reykjavíkurfélögin SR og Björninn leiða saman hesta sína í Skautahöllinni í Laugardal.

Æfingaleikur milli SR og Bjarnarins í síðustu viku endaði með markalausu jafntefli 0-0. Gaman verður að sjá hver sigrar þennan leik.Bjarnarmenn hafa sýnt að þeir hafa úr miklum mannskap að moða en þeir hafa m.a. fengið góðan liðstyrk að norðan, þá Stefán og Birgi, munu líklega láta mikið að sér kveða í vetur. SR-ingar hafa líka úr breiðum hópi að velja en lið SR hefur bæði marga reynda leikmenn innanborðs og eins efnilega ungliða sem eru farnir að heimta sæti af þeim eldri.

Bjarnarmenn urðu að játa sig sigraða í fyrsta leik þeirra á Íslandsmótinu í íshokkí með 11 mörkum gegn 7. Gegn SA.

Leikmenn SR eru:
#2 Peter Bolin
#3 Ágúst Ásgrímsson
#4 Helgi Páll Þórisson
#5 Jason Skilrik
#6 Gunnlaugur Björnsson.Markmaður
#8 Richard Tatinen MEIDDUR!
#9 Árni Valdi Bernhöft
#11 Kristján Óskarsson “DIDÓ”
#12 Elvar Jónsteinsson
#14 James Devine
#15 Þórhallur Viðarsson
#16 Guðmundur Rúnarsson
#17 Guðmundur Björgvinsson
#18 Hallur Árnason “íslenska ýlan”
#25 Jón Trausti Guðmundsson.Markmaður
#20 Ingvar Þór Jónsson
#22 Úlfar Jón Andrésson
#19 Steinn Rúnarsson
#1 Svavar Rúnarsson
#23 Gauti Þormóðsson

Leikmenn Bjarnarins eru:
Daði Örn Heimisson
Ísak
Siggi Sveinbjarnar
Birgir Hansen
Viktor
Trausti
Stebbi Rauði
Biggi Markverja
Hrólfur
Binni
Gummi
Guðjón
Reynir

Þei r eru eflaust fleiri en ég veit bara ekki nöfnin þeirra nema bara þetta og ekki vera einhvað fúl ef ykkar nafn vantar.þeirra helsti markahrókur Jónas Breki er farinn til Danmerkur að spila.
´
Jæja ég hvet alla til að mæta í höllina kl 20:00 á fimmtudaginn!!!