Leikurinn um helgina var að mínu mati frekar óspennandi. Fyrsta markið var frekar fljótt að koma. Ef Rósi og Jónas hefðu ekki verið í banni þá hefði þetta geta orðið alveg fínn leikur held ég. Arnar er náttúrlega bara í 3 flokki þannig að ekki nema von að honum gekk ekki vel en hann er mjög góður í 3 flokki. Sama er að sega um Orra markmann í S.R sem kom inná í 3 leikhluta, hann æfði fyrir 8 árum svo ekki nema von að hann sé ekkert góður. Það mikið af skotum en sammt mest á Bjarnar markið (sem er skiljanlegt). Staðan 7-4 fyrir S.R

PS: Hvað var að gerast þarna með Peter og Sergei???