Íslenska íshokkí deildin er snild og spennan er mikil. Það yrði gaman ef SR eða Björnin myndu nú vinna deildina þetta ár.Deildin var orðin hund leiðinleg í fyrra vegna hinu sigursæla Akureyrar liði en það var vegna allra útlendinganna sem voru í SA það árið. En nú er þetta breytt. Nú hafa Sr og Sa sithvora tvo útlendinganna en björnin bara einn en markmaðurinn þeirra er ný farin til Canata því honum hafði verið boðið vinna úti í Canata. Norður veldið er nú fallið seiga sumir aðrir seiga að þeir taki deildina en ég giska á sr.