Marga langar að fara að æfa íshokkí. Þeir/þær þurfa þá yfirleitt að kaupa sér einhverjar hlífar. Oftast finnst þeim þá of dýrt að kaupa allan búninginn svo þeir/þær hætta við. þetta er örugglega einvher helsta ástæða fyrir því að margir/margar hætta við að byrja að æfa. En það sem fáir/fáar fatta að það er oftast hægt að finna einhvern sem vill selja sér búning sem eigandinn er hættur að nota þá sparar maður nokkrar prósentur.

Ég er að hugsa um að fara að æfa hjá Birninum og byrja örugglega. Systir mín þekkir nokkra sem eru/voru í Birninum og íslenskalandsliðinu og ætlar að spurja þá hvort þeir eigi eithvað af dóti sem þeir geta selt mér ódýrt. Systir mín á líka vinkonu sem er hætt að æfa og vill kanski selja mér búninginn sinn, þá yrði ég að kaupa mér sér brynju sem er ekki stelpu brynja. Búningurinn yrði öruglega meira en helmingi ódýrari en ef ég mundi kaupa hann nýan. það geta örugglega flestir fundið einhvern sem vill selja manni ódýrt.

Segið mér nú hvað ykkur finnst og hvað er allgjör nauðsinn að eiga til að byrja.

P.S.
þessi grein var aðalega gerð til alð lífga uppá áhugamálið en það hefur verið frekar dauftundanfarið.
There is Someone in My Head But It´s Not Me!